Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 10
HEIMILISBLAÐIÐ 134 stríð þetta endaði með sigri hennar þjóð til handa; en hann furðaði sig á rósemi hennar og staðfestu, er hún sá slíkt fram undan. Hann þekti ekki friðinn sem trúin á Frelsarann getur veitt þeim, sem brenna af kærleika til hans og gefa sig alv-eg á hans hönd. Jóazer rabbí hafði sömu vonir og þeir Zadók og Javan og reyndi að hugga Salóme með þeim; en hann sá brátt, að orð hans máttu sín ekkert við hana; álasaði hann Naómí fyrir, að hún hefði náð móður sinni á sitt band í trúarefnum. sér og bylta í kringum hatm, cn hún skifti sér ekkert af látum þeirra, held- ur stakk hún trýninu inn í lófa hús- bónda síns, og það var svo greini- legt, að hún var að segja: »Hvernig í ósköþunum getur þér liugkvæmst að fara til Nome, og hafa mig ekki með þér? Pú veizt þó, að þú getur •eklci án mín verið, og þú ættir líka að geta séð, að eg get ekki orðið þér Naómí þráði, að móðir hennar játaði opinberlega trú sína, en hún færðist undan því og sagði, að sinn tími væri enn ekki kominn. Svo unni hún móður sinni mjög, að hún lagði sig í þá hættu, að laumast um leynidyrnar út í víngarð föður síns til að ná vínberjum handa móður sinni veikri. Ilenni tókst að ná berjunum og komast inn fyrir hliðið; þá mætti hún hermönnum Símonar og hefði þá orðið þeim miskunnarlausu ómennum að herfangi, ef Javan bróðir hennar hefði ekki heyrt og séð til hennar; varð henni það til bjargar. Ó, hve hún þakkaði Guði, að hún skyldi hafa skroppið úr höndum illþýðisins með vínberin. Nú gat hún svalað móður sinni í hitasóttinni. Móðir hennar spurði, hvaðan hún hefði þennan berjaklasa, en Na- ómí sagði eins og var. Móðir hennar bað Guð að blessa hana fyrir það, að hún hefði lagt svona líf sitt í hættu sín vegna, en bað hana að gera það aldrei framar, „því að þig má eg ekki missa, eina stoðin mín og huggunin“, mælti Salóme, og lét hana segja sér alla söguna og lofaði að láta eigi vínberin freista sín aftur, enda kom ekki til þess; hermenn Róm- verja komu og hjuggu alt niður og gerðu garðinn frjóa að tröð. Nú var orðin öldin önnur fyrir ríku frú Maríu; nú átti liún ekki lengur bita brauðs til að seðja með hungur sitt og Davíðs litla. Davíð litli kom nú mag- ur og fölur til Naómí og hún gaf honum nokkur af vínberjunum, sem hún ætlaði sér og át hann með beztu lyst, en svo kom hik á hann og hann kallaði upp: ,,Eg ætla að fara með þetta heim til mömmu, það hressir hana, hún er svo ósköp mögur og föl“. Salóme sagði þá: ,,Eg ætla þá að bæta dálitlu við, elsku drengurinn minn. IJún á víst bágt, Guð gefi, að eg gæti hjálpað henni“. Davíð tók við gjöfinni, þakklátur og glaður og flýtti sér til móður sinar. En hún tók gjöfinni ekki sainferða í þetta skifti?« Og J»að var satt. Hann gat ekki án hennar verið. Hún var nú búin að vera honum samferða í þessum jólaförum lians fimm sinnum. llver var það annar en hún, sem þá liafði vísað honum veginn í hálfófærum kaf- aldsbyljum? Allir vita, að á þessum norðurslóðum er allra veðra von uin það leyti árs. Eu henni var það geíið, að rata í hverri niðahríð og nátt- myrkri, og með því gat lnin bjargað honum úr hverri hættu. Og svo var þetta óravegur, liátt á aðra þing- mannaleið, og yfir firnindi og hjarn að fara. Og nú átti Murray að fara eiun síns liðs yfir þessi firnindi! Júnó hafði altaf verið með honum, þegar til bæjarins kom, frá einum stað til annars; hvað sem á dundi úti fyrir af hörkubyljum, þá sat hún altaf og beið við dyrnar, þangað til hann kom út aftur. Júnó var af úlfi komin í aðra ætt- iua, eins og sjá mátti af litnum og' háralaginu; hún var því hin inesta útileguskepna að eðlisfari; það álli bezt við lungun í lienni, að anda að sér kalda, ferska heimskautaloftinu; hún þoldi ekki innibyrgða molluloftið í veitingastofunum; því var það, að lnin fór aldrei inn fyrir liúsdyr, held- ur sat lnin trúlega á verði, þangað til húsbóndi hennar slampaðist út aftur. — Og svo ætlaði hann nú að hætta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.