Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 131 öaetrar á lengd. Turnarnir voru fagrir og allháir, Um breið þrep upp að ganga; efst voru skrautleg herbergi; vatnsgeymar voru á þökum uppi til að taka á móti regnvatni. Antonía-kastali gnæfði tals- yert hærra en musterið, stórfeld bygging, og sinn Varðturninn á hverju horni, og. svo skrautlegur, að hkari var hann konungshöll en liðsmanna hýbýlum. Musterið' var líka kastali út af fyrir sig og Síons- D01'g sömuleiðis, í Davíðsborginni. Af þessu má f-tolja, að Gyðingar þóttust geta boðið Rómverjum "yi'ginn, og hinir heiðnu nágrannar þeirra töldu hina nelgu borg óvinnandi. Títus gekk upp á hæð eina nálægt herbúðunum og hafði Marcellus að leiðsögumanni; fanst honum þá mJ°g til um það, er hann sá af borginni, einkum Antoníakastalann og musterið með gyltu marmara- Ve§'gjunum; honum varð einkum starsýnt á muster- 1 > pví að það varalmenn trú Rómverja, að þar væri ol8'ið ógrynni auðæfa, er trúaðir Gyðingar hefðu safnað þar saman öld eftir öld. Og auðvitað var þar Joldi dýrgripa saman komið, þrátt fyrir ránshendur Sem Um músterið höfðu farið og utan á því var mik lu auður í silfri og gulli. iitus reið nú hægfara með mönnum sínum kring- 11111 alla borgina. I liði hans voru herforingjarnh cano1', sá er hertók Jatapata og Jósef, sá er varði ana; voru þeir nú orðnir aldavinir og voru löngum sanian. Jósef tók svo sárt, að borg feðra hans skyldi nú Vera eyðing búin, að hann bað Títus innilega leyfis a n">ega fara með Nicanor og leita eftir, hvort hann Sæti ekki fengið landa sína til að gefa sig á vald lans- Marcellus bað nú Drottin þess af heitu hjarta, a^ Guð Israels blessaði þessa fyrirætlun og legði u0Sef þau orð á tungu, er gætu snúið huga þeirra. ^ þessi umleitan varð árangurslaus með öllu; var beðið óbæna og svívirtir á alla lund. Nican- kallaður „vesalmenni", en Jósef „landráðamað- 111,« f, . ' 111 • Peir urðu því frá að hverfa og hætta framvegis olluttl sáttaumleitunum. þeim or Tíf Us í'eiddist þessum viðtökum, sem sendimenn r,ns ^enSu og skipaði nú mönnum sínum til bráðrar atl°gu að Nýju-borg. Nú runnu flokkar Gyðinga saman aftur, Símon nafði 10,000 Gyðinga á að skipa og 5000 Edomítum, lskala 6000 mönnum og Eleazar 2400. ¦^u hófst sókn og vörn í algleymingi. Rómverjar í, stendur enn pann dag í dag á Upsuin. Þegar slysið varð, var unnusti Guð- rúnar að koma inn á Dalvíkina, og heyröi skotið. Hafði liann þá sagt: »Hvað er nú verið að skjóta á Ups- um?« Eftir petta fylgdi Gunna mann- inum, sem valdur varð að slysiuu, og mun mikið hafa kveðið að henni stundum, en nú er hún víst Iítið á ferðinni. Bóndinn á Uppsum heitir Arnór, og er Björnsson. Hann mun vera fremur fátækur maður, en heimili hans er ríkt að íslenzkri gestrisni og ka^r- leiksríku viðmóti við pá, er að garði bera. Eg dvaldi par í Dalvíkinni 3 daga, og var hjá Arnóri í bezta yfir- læti. Kona hans var í Reykjavík með heilsubilaðan dreng þeirra, en dóttir þeirra, Sigrún, 15 ára gömul, annað- ist heimilið, sem er stórt, pví börnin eru mörg; og aðdáunarvert var það, hve stórmyndarlega henni fór alt úr hendi. Tvö systkini á Arnór hér í Reykjavík, Mekkino, verzlunarmann við verzlun Jacobsens, og Matthildi kaupkonu. 1 Dalvík hafði eg barnasamkomu, naut þar aðstoðar ágætis hjóna, sem sýndu mér mikla velvild, Júlíusar Bjtírnssonar, bróður Jóns Björnssonár rithöfundar, og konu hans Jó'nínu Gísladóttur; hafði eg rnikla ánægju af að koma heim til þeirra og tala við þau. Frú Jónína hefir útsölu á Ljósberanum fýrir mig [»ar í Dalvík- inni. Par hitti eg einnig Jóhann G. Sigurðsson, skósmið, sem hefir haft útsölu á Heimilisblaðinu, eg held síö- an það fyrst hóf göngu sína. Frá Dalvik fór eg með vélbát til Hjalteyrar, og þaðan gekk eg til Akureyrar. En nú var eg svo óhepp- inn að snær var fallinn á jörð, svo eg sá lítið af fegurð Eyjafjarðar. En svo mikið sá eg, að eg cr viss um,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.