Heimilisblaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 21
HEIMILISBLAÐIÐ
21
djúpið og' síðan h,ér um bil hundrað skref
eftir ljónshalanum; er hann flatur efst og
s.vo breiður, að hægt er að hlaupa niður
eftir honum, ef þess er gætt að fylgja
skorunum. Þetta er nú allt cg sumt. En,
auðvitað, sé Orme smeykur, sem ég hélt,
að ekki væri, þar sem ég hefi heyrt svo
mikið látið af hugprýði þess manns« — og
þorparinn yppti öxlum Oig lauk máli sínu.
»Smeykur, já«, svaraði Oliver, »ég
skammast mín ekki fyrir að vera smeyk-
Ur við að fara slíka för! En sé það nauð-
synlegt, þá geri ég það samt sem áður;
en samt geri ég það ekki fyrr en ég sé
vin rninn,, einn sínsi liös þarna yfir á klett-
iuum. Allt þetta getur verið umsaminn
ieikur til þess að koma mér í hendur Fung-
anna, því að ég veit, að þú átt þér vini með-
:&1 þeirra«.
!»Þetta er óvit, farðu ekki«, sagði Maqu-
eda, »þú kollsteypist og merst í ótal agnir.
Eg segi: Farðu hvergi«.
»Og hví þá ekki, frænka«, tók Jcsúa
fram í. »Shadrach hefir rétt fyrir sér; vio
höfum nú heyrt svo margt um hugrekki
Hessa heiðingja. Nú skulum við sannprófa
það«.
Þá vatt hún sér að prinsinum, eins og
Wgrisdýr væri, og mælti:
»Gott og vel, frændi, en þá skalt þú fara
Uteð honum. Sá, sem hið göfuga blóð Abatí-
anna rennur í eeðum, mun vissulega ekki
^opa á hæl fyrir því, sem heiðingi hefir
hug til að gera«.
En er Jósúa heyrði þetta, dró fljótt niðri
1 honum og ég man óglöggt, hvað hann
sagði meira eða gerði, meðan á þessu spenn-
andi augnabliki stóð. —
Nú varð þögn á eftir og meðan á henni
stóð, settist Oliver niður og fór að fara
ur stígvélunum.
»Hvers vegna ertu að þessu, vinur
^nn?* spurði Maqueda titrandi.
_»Af því, að eigi ég að fara þessa leiðina,
j-’á þykir mér öruggara að vera á sokka-
eistu,num. Verið óhrædd«, sagði hann síð-
an ástúðlega, »ég er vanur slíku frá
drengja-árunum. En ég játa, að þetta skar-
ar langt fram úr öllu, sem ég hefi til þessa
fengizt við«.
»Ég er hrædd samt«, svaraði hún.
Samtímis hafði Kvik sezt niður og fór
líka að fara úr stígvélunum.
»Hvað eruð þér að gera, liðsforingi?«
varð mér þá að orði.
»Ég er, doktor, að búa mig undir að
fylgja höfuðsmanni minum til »Týndrar
Vonar höfða««.
»Farið yður hægt, þér eruð allt of gam-
all til að taka þátt í slíkum leik, liðsfor-
ingi, Ef nokkur ætti að vera. með ihonum,
þá ætti það að vera ég, sera á son minn
þarna í Funga-landi. En það gagnar ekki,
að ég freisti þess. Ég er ekki nógu styrk-
ur yfir höfði og myndi því skjótt sundla
og hrapa og þá myndu allir hinir missa
móðinn«.
»Já, auðvitað«, sagði Oliver, sem hafði
heyrt á samtal þeirra. »Ég er hér yfir-
bjóðandi og ég býð, að enginn ykkar fylgi
mér. Mundu það, Kvik, að ef nokkuð skyldi
henda mig, þá er það þitt hJutverk, að taka
forða minn til varðveizlu, og verja honum
samkvæmt því, sem yður hefir kennt verið.
Farið nú og lítið eftir undirbúningnum og'
semjið áætlun yfir bardagaaðferðina. Ég'
þarf að fá dálitla hvíld og ró. Allt er þetta
að líkindum tómt hégómamál. Við fáum
auðvitað ekki að sjá neinn prófessor. En
við skulum nú samt vera viðbúnir«.
Við Kvik fórum nú að líta eftir því, að
tveir léttir stigar væru bundnir saman.
Ég spurði, hverjir ættu að vera með auk
þeirra Shadrachs og Orme, en var sagt,
að enginn tæki þátt í því, af því að þeir
væru hræddir. Lcks kom einn af fjall-
göngumönnunum, er Jafet hét og bauðst til
að vera með, af því að niðji konunganna
hefði sjálf heitið honum stórri jörð að laun-
um. og ef hann biði bana, þá skyldi jörðin
fálla til erfingjanna.
Loks var allt tilbúið og nú varð aftur
þreytandi þögn og kyrrð. Allar taugar voru
svo spenntar, að enginn gat komið upp orði.