Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 7
r Josef Zija HÚSMÓÐURPRÓFID ^ hverjum degi, þegar stúlk- urnar ætluðu niður að ^knum, til þess að sækja Vatn, leituðu þær Neslihan uPpi í leiðinni. Hún var falleg- asta og yngsta stúlkan í öll- J1111 tjaldbúðunum, og þær aUgaði til að stríða henni. ^eslihan fór hjá sér við það, f6rn þær sögðu við hana, og an fékkst ekki til að svara. . Usrnóðurprófið hennar, sem atti að fara fram eftir' nokkra ^fanuði, var nefnilega þegar á a.ra vörum. Það var ráðizt a henni með spurningum eins °* hyersu mikið af salti ætti a láta í sírópið eða hversu fP^kinn pipar ætti að nota í Unangskökuna. Að lokum arð þetta sífellda spaug hinna .álknanna Neslihan svo u ærilegt, að hún neyddist til t>. i°rðast félagsskap þeirra. .Un fylgdist ekki með þeim Ur að læknum, og hún fór Uln saman, til þess að safna eldiviði. ■ kannig liðu nokkrir mánuð- n Það tók að líða að þeirri ftnndu. þri er Neslihan skyldi Se6^ta prófið. I hvert sinn, stúlkurnar komu auga á aanu> flýttu þær sér að kom- > . 1 veg fyrir hana, og þegar u*n srieri burt frá þeim, köll- u þaer á eftir henni, að hún a nnhl áreiðanlega giftast rík- a pg bezta piltinum í öll- . tjaldbúðunum, þegar hún Ulns hefði lokið prófi sínu. Þá *attimt , a skaut upp föruriddara ska- jj frá tjaldbúðunum. k^afðist þess af föður búft lhans °g höfðingja tjald- Una3?118’ hann fengi stúlk- bvUi ,yrir maka. Ef þeir sam- saeðí ^ ^að ekki góðfúslega, aÍ . hann> skyldi hann ráð- st',,a tjaldbúðirnar og ræna tukunni. Hann sendi höfð. a hirðingjanna og föður ^eimiusblaðið Neslihans sína kúluna hverj- um, til þess að hræða þá. Ef hann fengi ekki vilja sínum framgengt, skyldi hann drepa þá með þessum kúlum. Höfð- ingi hirðingjanna ræddi við föður stúlkunnar. Höfðinginn vildi ekki, að blóði væri út- hellt í héraðinu, þar sem þeir höfðu slegið upp tjaldbúðum sínum, og að þeir lentu í úti- stöðum við yfirvöldin. Þeir gáfu stigamanninum því ekki beint afsvar. Þess í stað báru þeir hinu óg þessu við, í því skyni, að hann stillti sig til þess tíma, er þeir höfðu hugs- að sér að halda burtu frá nú- verandi dvalarstað sínum og gætu losnað við hann í kyrr- þey. Svo átti Neslihan líka unn- usta, sem var hermaður. Hann gat komið heim, hvaða dag sem vera skyldi, svo að nú mátti Neslihan ekki lengur fara burt frá tjaldbúðunum. Hún var ekki lengur látin sitja yfir lömbunum og geitunum, né heldur látin fara niður að læknum, til þess að þvo sér. Stúlkan nöldraði yfir því að vera einangruð frá umheim- inum á þennan hátt, og hún forðaðist alla íbúa tjaldbúð- anna. En hvað annað gat hún gert? Hún gat vitanlega ekki risið upp gegn fullorðna fólk- inu. Piltarnir í ættflokknum urðu öskureiðir, þegar þeim var sagt, hvað skeð hefði. Ef þeir aðeins hefðu komið auga á, þótt ekki hefði verið meira en eyrnasnepillinn á þessum flakkara, niðri í dalnum eða uppi í fjöllunum, þá voru þeir ekki í neinum vafa um, hvað þeir hefðu viljað gera. En hvað hefði höfðinginn í tjaldbúðun- um þá sagt, ef svo hefði far- ið? Það var ekki hægt að gera [43] Josef Zija. Josef Zija Demidjioghlu er fremsti smásagnahöfundurinn af þeim rilhöfundum Tyrklands, er þátt tóku í byltingu Atatiirks. Hann fœddist áriö 1887 í Mughla- héraSinu. Þegar hann fluttist heiman aS úr fœSingarbœ sínum, dvaldist hann fyrst í Smyrnu en síSar í Istambul og stundaSi þá kennaranám. Hann vann hin og þessi störf í sjö ár og komst þá í náin kynni viS lifnaSarhœtti bœndanna og hirSingjanna, en síSan var hann kvaddur til Ist- ambul (áriS 1923) og skipaSur aSstoSarframkvœmdastjóri og síSar aSalframkvæmdastjóri IjóS- og tónlislarháskólans þar. Hon- um var falin sljórn þjóSvísna- söfnunar þeirrar, er skólinn kom á laggirnar, og í sama mund fól félag þaS, sem starfaSi aS rann- sókn tyrkneskya þjóShátta, hon- um aS safna þjóSsögum. HiS fjölskrúSuga efni, sem honum barst í hendur af þeim sökum, kom fyrir almenningssjónir í mörgum bókum, sem hann gaf út, um gamla barnaleiki, þjóS- vísur, þjáSsögur og sagnir meSal bœnda og hirSingja í Tyrklandi. En hann hefur einnig notfært sér þessa þekkingu sína á lifn- aSarháttum alþýSunnar til skáld- sagna- og þó einkum smásagna- gerSar, og á því sviSi hefur hann sýnt svo ótvírœSa rithöfundar- hœfileika, stílsnilld og frásagnar- list, aS honum hefur veriS skip- aS í fremstu röS tyrkyieskra nú- tímarithöfunda. Smásaga sú, sem hér birtist, er gotl dæmi um, hvernig Josef Zija lýsir lifnaSar- háttum tyrknesku hirSingjanna. V.______________________________J neitt án þess að vita það. Þannig liðu mánuðirnir. Eng- inn sá flakkaranum bregða fyrir. Því síður gat nokkur fest hönd á honum. Síðan rann upp dagurinn, er Neslihan átti að þreyta próf- ið. Hún hengdi upp í tjaldinu sínu árangurinn af handavinnu sinni, motturnar, sem hún hafði verið að hnýta árum saman, og síðan átti hún að leyfa öllum íbúum tjaldbúð- anna að bragða á réttum þeim, sem hún hefði matreitt. Ef matreiðsla hennar og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.