Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Page 32

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Page 32
SKAK Skákþátturinn birtir að þessu sinni stutta, en fjöruga skák. Hún er að vísu orðin öldruð nokkuð, en er samt alveg jafn góð og fyrir 50 árum. Sikileyjartafl. Hvítt: Svart: Reggio Dr. Tarrach Tefld í Monte Carlo 1902. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rbl—c3 Rb8—c6 3. Rgl—f3 e7—e6 4. d2—d4 c5 X d4 5. Rf3xd4 Rg8—f6 6. Rd4—b5 Þetta mundi þykja vítavert al- vöruleysi nú á tímum. En Monte Carlo er nú einu sinni staður hinna áhættusömu ævintýra. 6. Bf8—b4 7. Bcl—f4 Rf6xe4 Eins og þið sjáið er Tarrach gamli hvergi smeykur. 8. Rb5—c7+ Ke8—f8 9. Rc7 x a8 Dd8—f6! Hér sannast hið fornkveðna, að skamma stund verður hönd höggi fegin. — Svartur lætur til skarar skríða og sóknarþunginn er mikill. 10. Ddl—f3 Re4 X c3 11. Bf4—d2 Rc6—d4! 12. Df3—d3 Df6—e5+ 13. Bd2—e3 abcdefgh Rtr tr t i t gjpp IIP t BP jppji i 'm ■ » ■ abcdefgh Staða eftir 13. leik hvíts. Ef 13. Bfl—e2, dugar 13. . . . Rc3 X e2! i 13. Rc3—a4 14. c2—c3 Ra4xb2 15. Dd3—bl ? Bb4 X c3 Mát. Ef 15. Dxd4 þá 15. . . . Bxc3 + og hvíta drottningin fellur. J. B. Bifreiðaolían, sem eykur vinsældir sínar með hverjum degi, fæst við alla BP-bensíngeyma á landinu. OLlUVERZLUN ISLANDS H.F. Hefnd fangans Frh. af bls. 61. baki hundinum sást móta fyrir manninum. Hjartsláttur Willies jókst um allan helming við að heyra fótatak hans. Hann heyrði lika más- andi andardrátt hans. Allt í einu sneri Willie til hlið- ar inn í kjarrið. Hann festist á þyrni- grein og reyndi að rífa sig lausan af henni. Hann gekk upp og niður af mæði. Honum fannst hann vera að springa og augun stóðu út u' höfðinu, rauð og þrútin. Hann hentl sér flötum niður á jörðina undu runna og beið. Örvæntingarfullur reyndi hann u stilla hvæsandi-andardrátt sinn, e svo huggaði hann sig við það, u, hinn sterki niður fljótsins mund1 yfirgnæfa hann. Þannig lá han^ skjálfandi á beinunum, vonandi 9 felustaður hans fyndist ekki þakklátur fyrir að fá augnabl'^5 hvíld. Framh- [68] HEIMIUSBLA*>,Í’

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.