Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 12
hefðarkonan réði sér varla fyrir fögnuði yfir því að hafa orðið fyrst til að segja þetta. — Það er ekki víst, — það er ekki víst, nöldraði gamli maðurinn og kinkaði kolli. Nú fór athyglin aftur að dragast að dökku snekkjunni, sem áður hafði siglt út úr flotanum. Hún var tæpast nema helmingur á stærð við keisarasnekkjuna, en þó allt að því eins hásigld. Skrokk- urinn sýndist eins og snældu- snúður á meðan beint sá framan á hana. Hún hneigði sig svo djúpt, að seglin námu nærri því við sjóinn, en hún rann framhjá hverri snekkj- unni eftir aðra. Loks var hún orðin næst keisarasnekkjunni. — Hver er hann, hver er hann? þaut um allan flokkinn. Einhverjir höfðu dregið heftið með skýringum merkj- anna upp úr vasa sínum og séð, hver hann var. Brátt eltu svörin spurningarnar um alla mannþröngina. Svei, — algengt alþýðu- nafn! Enginn titill, engin nafn- bót, ekki einu sinni stúdent. Ekkert skjaldarmerki, — ekk- ert, sem hóf hann yfir hvern annan Jack, James eða Williams! Og samt var hann kominn inn í kappsiglinguna! Hver hafði hleypt honum að? Illur kurr fór um hóp hinna ,,útvöldu“. Hvergi var friður fyrir þessu alþýðuhyski! Að hugsa sér annað eins! Fram að þessu höfðu kappsiglingar aðeins verið skemmtanir hinna ríku og voldugu. Stöku lærðir menn voru teknir með af náð. Eða þá hermenn, sem höfðu reynzt allra auðsveipastir. En aldrei aðrir en virktavinir konunga og stórmenna. Nú mátti ekki þessi stétt sitja ein að þessari skemmt- un lengur. Nú voru „sauð- svartir alþýðumenn" farnir að seilast í hana. Hún var nú ekki ,,fín“ skemmtun lengur. Annaðhvort var nú fyrir ,,háu“ stéttirnar Gudmundur Magnússbn (Jón Trausti) fæddist 12. febr. 1873 aS Rifi á Sléttu (nyrzta bæ á landinu). Foreldrarnir, Magnús Magnússon og Gubbjörg GuS- mundsdóttir, voru fátœk og í hús- mennsku. Þegar sveinninn var ómálga fluttust foreldrar lians aS heiSarbýl- inu Hrauntanga í Oxarf jarSarheiSi og þar missti hann föSur sinn, fimm ára gamall. Þannig kynntist hann snemma fátækt og örSugleikum. Hallœrinu, sem gekk yfir veturinn 1881—’82 lýsir GuSmundur vel í grein- inni „VorharSindV' (Samtíningur, sögur 1920). í Höllu og HeiSar- býlinu gœtir áhrifa frá uppvaxtar- árum skáldsins. Eftir feimingu réSst GuSmundur í vinnumennsku. En tveim árum síSar tek.ur hann sig upp og leggur af staS fótgangandi austur í MjóafjörS, meS aleiguna á bakinu, og gerist sjómaSur. Hálfu öSru ári síSar rœSst hann til prentnáms til Skafta Jósefssonar, rit- stjóra Austra, og var viS þaS nokkur ár (1893—’95). Á þessum árum birtist fyrsta ritsmíS hans: „KvœSi, flutt á útbreiSslufundi Goodtemplara á FjarS- aröldu 12. nóv. 1893“. (Austri, 21. nóv. 1893). SumariS 1895 fluttist hann til Reykjavíkur og var þar viS prentstörf, en sumariS eftir (1896) ferSaSist hann um NorSurland meS Daniel Bruun. að leggja hana niður eða eiga á hættu að verða undir fyrir ,,hyskinu“! — En að hann skuli ekki geta siglt sig um koll, þessi bannsettur gapi, sagði aðals- maður í skrautkápu og með vandlega fágað gler fyrir öðru auganu. — Hann hefur góða segl- festu, sagði gamli maðurinn biturt. Allt það farg, sem legið hefur á verkamanna- stéttinni um þúsundir ára, hefur lagzt í kjalsogið. Það heldur snekkjunni niðri. Aðalsmaðurinn leit snöggv- ast til hans og glotti kulda- lega. Svo sinnti hann honum ekki meira. En gamli maðurinn mald- aði hálfhátt fyrir munni sér: [48] Og um haustiS sigldi hann til KaoP' ^ mannahafnar og dvaldist þar í tvö ar' 1 Sjálfur lýsir hann dvöl sinni þat 0 þessa leiS: „Ég barSist þar 9—10 stundir á dag viS hungriS, ey þaS, sem var afgangs dagsins, fyr,r hugsjónum mínum. Fyrrnefnda bar áttan gekk illa — hin síSari skat ' (Bogvennen, 1912 — Lögrétta, 21’ nó v. 1918). í Kaupmannahöfn ko& fyrsta saga hans á prent: „SurÁrt í Dyrevennen 1897. ÁriS 1898 kon111 — Og hún er traust. Hver nagli er rekinn með hrynjand1 tárum. Hver þráður í segH1111 er líftaug — margpínd, madT þanin til hins ýtrasta. — Hul1 er smíðuð í draumum margra kúgaðra kynslóða. Spásagnar andar hafa sagt fyrir um lag1*: og stærðina. — Og hún er ve skyggð á súðina; — spott °£ glósur hinna lærðu, ríku °& voldugu hafa fágað hana eins og spegilgler. LærdómshroH' inn, valdametnaðurinn og Hlir hárbeitta fyrirlitning hn'ir manngildinu í flíkum erfiðlS! mannsins hefur brýnt á hen111 stefnið og gert það hvasst eins og skegghníf. Þess vegna eI hún hál í sjónum. . — Haldið yður saman! ka1 aði einhver gremjulega. Öllulíl HEIMILISBLAPll) Áttatíu ár frá fæðingu Jóns Trausta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.