Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 9
fsetur, til rána vér ráðumst nú, °8 raenum frá hirðingja mey!“ Allt í einu hnipraði Neslih- . sig saman og laumaðist Ijóðlega á fjórum fótum aft- Ur á bak upp að bálinu. Þar Uam hún staðar með fingur- lrui krepptan um silfurhúðað- pU óyssugikkinn og beið hans. tir stundarkorn kom í ljós ^aust1 höfuð, beint fram Utldan henni. Maðurinn kom Ua5r> án þess að hafa hinn mnsta grun um hættuna, og S..lmaði án afláts eftir hliðar- S°tunum, sem lágu inn í skóg- nn. Fólkið úr nágrannaþorp- hafðl ekki komið, þótt að hefði heitið því að gera að. Ef þag ekþej.f tjj sfn *^r,a í dag, hafði hann hugs- ar iT að ráðast á tjaldbúðirn- ,. Þess einn saman og ræna þ.U;^unni. Er hann nálgaðist , 'ð, niðursokkinn í þessar ^g^anir sínar, gall við rödd: l ^kki feti framar! Upp með nendurnar! . . . Gakktu á undan mér! f .^°r^uleg röddin bergmálaði u a nver jum dalnum til annars i ? í ijöllunum eyðilegu. Við a . nergmál náfölnaði flakk- mn Husein. Hann leit hvasst „ Un®u stúlkuna, án þess að hafv^61"^ SUr lj°st> hvað skeð . '• Hann reyndi að bregða g ens: — Ef ég á að deyja s anna® borð, þá er mér svo l sania, þótt þú verðir til v fs að bana mér! Gerðu svo að' LkiÓttu! En stúlkan hnykl- sk-1 rýnnar og hrópaði fyrir- aðTTj.T13 aftur- Þaö mynd- hr, Si i UJUp hrukka þvert yfir andHtTf?Ti á áhyUgjufullu réHht flakkarans. Allt í einu b 1 unga stúlkan úr sér og kv 1 honum með byssunni, StjT4 hann œtti að halda. berfmaðurinn lötraði af stað, fíiurættur’ niðurlútur og alveg t»« hana, d0 eftir annað: — Dreptu pez-höfuðfat karla í Tyrklandi. Heimilisblaðið Guðlaugur Sigurðsson KVEÐJUR Æskustöðvar mínar ég allar kvefi í dag og allt, sem þœr í skauti sínu geyma. Nú er ég að flytja í nœsta byggSarlag, nú finnst mér ég eiga hvergi heima. Nú kveci ég allt og alla, allt, sem mér er kœrt, allt þtifí, sem er ekki létt að gleyma. Nú finn ég, að óyndi'S veröur varla bœrt á verstöfi þinni, er næst á mig að geyma. Eg kveö þig óllu innilegar, œskusystir mín, ó, að ég mœtti hjá þér eiga heima. I fjarlœgSjnni, vina, ég þenkja mun til þín og þakka allt, sem liönu árin geyma. (1909). mig og kastaðu mér í lækinn, en rektu mig ekki heim í tjaldbúðirnar! Neslihan vildi ekki hlusta á hann, hún dauf- beyrðist algerlega við öllum bænum hans. Þegar þau nálguðust tjald- búðirnar, sperrtust augu Hus- eins sífellt meira upp af hræðslu. Hann fölnaði því meira, sem lengra var haldið. Hann hrasaði í hverju spori, og hann reikaði á fótunum, eins og þeir megnuðu ekki lengur að valda honum. Þau voru farin að heyra grimmd- arlegt gelt fjárhundanna álengdar. Tilbreytingarlaus nið- ur árinnar hækkaði við hvert skref. Að stundu liðinni var stigamaðurinn kominn á stað- inn, þar sem eldurinn hafði geisað, og hann laut höfði, þegar gervallir íbúar tjaldbúð- anna, ungir jafnt sem aldnir, [45] tóku að hópast í kringum hann. Hirðingjarnir litu haturs- fullu augnaráði þennan síð- hærða fant, sem svo lengi hafði eitrað líf þeirra. Að lok- um gekk höfðinginn hægt inn í miðjan hópinn. Hann tók byssuna af Neslihan, og um leið og hann benti með henni á flakkarann, sagði hann við einn ungu mannanna, sem næst stóðu: — Ef hann er svangur, þá gefið honum að borða, og farið síðan burt með hann. Síðan sneri hann sér að ungu stúlkunni og sagði: — Þú hefur leyst próf þitt betur af hendi en nokkur önnur. Þú hefur sótt brennu- varginn og komið með hann á brunastaðinn sjálfan . . . I þessari viku skal brúðkaupið fara fram . . .

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.