Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 13
í\[safold tvö kvœði eftir hann: „Á i‘°"gsins nýja torgi“ og „Vetur- ,nn kemur“. Áriö eftir (1899) k.om lyrsta safn af kvœöum hans: vinia og erlendis. A.Um Þetta leyti jór Guömundur til q uteyrar og kvongaöist sumariö 1898 Hut riln>i Siguröardóttur. Haustiö eftir l>a USt ^aU Reykjavíkur, og bjuggu UPP frá f>ví og stundaÖi Guömund■ sí"^Sí' atv‘nnu’ fyrst og fremst prent ura ^ann tn^ Þátt1 starfi Góötempl aS. 1 keikfélagi Reykjavíkur starj ann sem leikari og tjaldamálari eftí komu út íslandsvísur v- lann. Þar eru hinar alkunnu og ’jslandsvísur“: Ég vil elsk.a ut larul. itn T JJetta feyti hafði hann í smíð- liðu '‘‘fCrit * fjóöum. Þaö jjallaði um q reign Teits í Bjarnarnesi og Jóns sl^re^ssonar- Leikritið hlaut fremur CiiT" (i°ma’ en varö þó til þess aö esaihlaut, fyrir atbeina Hann- Ferfi Rnfsteins, styrk til utanfarar. H'a tst hann um Þýzkaland, Sviss, hók Un'l 0t* Éngfnnd og ritaöi feröa- i ,a° förinni lokinni (1905). Le arunum 1906—’ll komu út Halla, ItjfjTÍU® °S Heiöarbýlis-sögurnar. kvi.l j 'ttsl sagan Borgir í Nýjum sér v°kum á Akureyri og kom út ér "r^ Ur ftettn sama áriö. Þaö l9l20r>lU Héo út Smásögur I. Árin Qr komu úl Sögur frá Skaft- par / I—II. 1914 kom út Dóttir Q • s’ mfintýraleikur í 4. þáttum. ötr stofnar I—IV. (1914—’15). Se*^st stundin svo hátíðleg, verið væri að blessa í sýjTT segi það, sem mér lst, sagði gamli maðurinn. f! nekkjurnar færðust óð- nær. Nú voru þær komn- gr .sv° nálægt, að vel mátti lna þar allt stafna á milli. íni ,eisarasnekkjan var fremst, sVn iThvÍt á skrokkinn og %st'SÍgld-’ að firnum sætti' IfyS a eftir henni var þessi dfjui a;týðusnekkja. Hún var ej, . n litinn og yfirlætislaus, WUj-Ín’ _sem sást, þegar hún v * 1 ser undan vindinum, j)U . sPegilgljáandi. Einhver u S yndissvipur var yfir aenni allri. Snekkjurnar ristu sjóinn °g sverðablöð. Hvítir, HEiMILISBLAÐIÐ Tvcer gamlar sögur (1916). í þess- um sögum velur höfundur sér yrkis- efniö úr sögu þjóöarinnar. Síöasta saga hans, Bessi (1918), er ólík fyrri sögum hans. I henni tekur hann sér fyrir hendur aö lýsa Iieykjavíkurlífinu eins og þaö kom honum fyrir sjónir. Síöustu bœkurnar sem út komu voru Samtíningur, sögur (1920), Kvœða- bók (1922) og Feröasögur (1930). I smásögunni „Kappsigling", sem birtist hér í blaðinu, er því lýst, hversu skúta verkamannsins vinnur glcesileg- an sigur á keisarasnek.kjunni. „Old hinnar frjálsu samkeppni“ er runnin upp, þar sem dugnaöur og vizka ein- staklingsins fœr notiö sín, alveg án tillits til stéttamismunar. Áriö 1946 var gefin út vönduö heild- arútgáfa af verkum Jóns Trausta (í 8 stórum bindum). Dr. Stefán Einars- son, prófessor í Ballimore, hefur skrif- aö í þá útgáfu ágœta ritgerö um skáld- iö og verk hans. Hefur hér verið stuöst viö þá ritgerö. Guömundur Magnússon lézt 18. nóv. 1918, þá á bezta aldri. Þrátt fyrir þaö, aö hann vann oftast fullan vinnudag að ööru en ritstörfum, var hann mikil- virkur á því sviöi eins og sézt af fram- anrituöu. Þaö er því ekki aö furöa, þótl sú spurning vakni í hugamanns, hversu mikiö þjóöin missti við fráfall hans, án þess þó aö svar fáist viö henni. tærir vatnsbogar stóðu upp með báðum síðum, en féllu ekki niður fyrr en fyrir aftan skipin. — Ég veðja 100 pd. sterl- ings um, að keisarasnekkjan vinnur, sagði langur, frekn- óttur Lundúnasláni og barði á brjóstvasann. — Ég veðja á móti, sagði grannleitur Ameríkumaður, seinlegur og hægur, en þó ákveðinn í öllum hreyfing- um. Lundúnasláninn gapti og góndi. Þetta hafði alls ekki verið alvara hans. Nú varð hann að standa við það. Ame- ríkumaðurinn hélt því fram, að dökka snekkjan mundi vinna. Nöfn og bústaðir voru hripaðir upp í skyndi í vasa- [49] bækurnar. Hendur réttust fram hver á móti annarri. Þeir, sem á milli stóðu, rýmdu til; svo slógu þeir á handa- bandið. Veðmálið var bundið fastmælum. — Það er óhætt, það er óhætt! sagði gamli maðurinn og deplaði augunum til Ame- ríkumannsins. Menn stóðu á öndinni og störðu á kappsiglinguna. Keisarasnekkjan var blóm- króna hinnar hálærðu, hávís- indalegu skipagerðarsnilli. Ekkert hafði verið til hennar sparað. Ef hún biði ósigur, fannst mönnum, að heiminum hlyti að segja fyrir. En litla snekkjan brá nú fyrir sig nýju bragði. Hún gaf enn meira eftir á klónni og stefndi nær keisarasnekkjunni, svo að út leit fyrir það um stund, að hún mundi renna á hana. Menn létu í ljós óbeit sína á ýmsan hátt. Skyldi hann ætla að sigla keisarann í kaf? — Guð almáttugur —! Þetta var auðvitað stjórnleysingi, sem nú hafði eitthvert hermd- arverk í hyggju. Og keisar- inn, — keisarinn! Enginn gat hjálpað honum! — Nei, það gat ekki verið. Kappsiglinga- nefndin hlaut að þekkja hann, úr því hún leyfði hon- um að taka þátt í kappsigl- ingu, þar sem keisarinn var sjálfur. — Og hver sem hann væri, mundi hann ekki þora að gera keisaranum neitt, ekki þora að móðga hann. En var það ekki móðgun að sigla framhjá keisaranum? Var það ekki ósvífni? — Ekki í kapp- siglingu. Þar voru allir jafnir, keisarinn ekki rétthærri en hver annar maður. Þannig nöldraði hópurinn, gagntekinn af eftirvæntingu. — Gott, gott, — þetta var ágætt! sagði gamli maðurinn. Nú var farið að hýrna yfir honum. Seglin voru strengd hærra á keisarasnekkjunni, hún hall- aði sér betur en áður og jók

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.