Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Page 25

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Page 25
lr heimkomu þeirra. Og það S^addist yfir fengnum, sem þeir k°mu með: Ljósmatnum, ^atnum og skóleðrinu. Þvílík messun. _ í landi kunngerðist And- r®si það, sem hann hefði ^att vita áður, en þekkingar- ^S1 hans á heiminum duldi yrir honum. Það, að hann ætti ®ngan hlut. Hann væri vinnu- Hergils og fengi kaup fyrir alll: árið. Kaup, sem, fyrir rekstur prestsins, yrði nú að Vera tvær kindur í stað einn- væri tök ar' En úr sjóferð tækju hús- mndur hlut fyrir vinnumann Sllltl — nema öðruvísi ráðið. Andrés hafði engin Urinað á þessu ,,öðruvísi“, svo allt, sem hann gat, var að rySgjast yfir þessu. P Eg dró hákarl, sagði hann. 11 það stoðaði ekkert. fór Andrés út í horn og fret. Það hafði hann ekki gert 1 allri sjóferðinni. Allur réttur áskilinn höfundi. Ast Napól eons ótt hinn ungi hershöfðingi, Bona- parte, sviki systur mágkonu sinnar, Desirée, sem síðar varð Svía- drottning, vegna Jósefínu de Beuh- arnais, var hvorki um að ræða stundarhrifningu né ástríðublossa, heldur var þar á ferðinni heit og óhvikul ást, einlægasta ástin, sem nokkru sinni bærðist í brjósti hins ástríðufulla Korsíkubúa. í heimsbókmenntunum fyrirfinn- ast hvergi eldheitari ástabréf en þau, sem hann sendi Jósefinu úr hinum mörgu herferðum sínum. Orrustur, sigrar, ósigrar og aðkallandi, stór- pólitísk vandamál töfðu hann aldrei frá því að skrifa daglega, og það jafnvel tvö til þrjú bréf á dag. Hann þjáðist af óró, afbrýðisemi, þrá og örvæntingu, og því fór fram án af- láts, ár eftir ár. Milli fyrstu bréf- anna, sem hann skrifaði hikandi, og síðustu kveðjuorðanna „voru þrjá- tíu orrustur, kveinstafir manna, milljónum saman, og óteljandi mannleg heimskupör". Það liðu ekki nema tveir dagar frá því, að hin þrítuga, lífsreynda heimskona bænheyrði hinn óálit- lega aðdáanda sinn og lét gefa sig saman við hann í borgaralegt hjóna- band, til þess er Napóleon var sendur til Ítalíu sem æðsti maður frönsku hersveitanna. í þeirri ferð skrifaði hann: „Ég get ekki horilaii. Ég get ekki xofitt. Ég skeyti ekki urn vini mína. Ég skeyti ekk,i um heiiiur. Ég skeyti aiieins um sigurvinningana, af því ah þér þykir vænt um þá. Þú hefur vakiii hjá mér óendanlega ást .. . áfenga vilfirringu". Jósefína svaraði bréfunum sjald- an, enda þótt hún vissi, að nokkur viðkvæmnisorð frá sér mundu veita honum hina æðstu hamingju. Hún naut Parísarlífsins í ríkum mæli, lét halda sér veizlur og sýna sér eftir- læti við opinber þakkar- og sigur- hátíðahöld, sem fram voru látin fara vegna mannsins, sem þyrsti eftir ást hennar, meðan stjarnan á hin- um pólitíska og hernaðarlega himni hans hækkaði án afláts. „Þegar mig langar til aS formæla lífinu, legg ég höndina á hjarta mitt, sem slœr í áltina aii myndinni af þér. Ég tek myndina, og ástin er einasta hamingjan mín, alll hrosir viS mér, nema sú hrœliilega slaSreynd, aii ég hef þig ekki hjá mér, vina mín“. Myndin var litil andlitsmynd i umgerð með gleri fyrir; Napóleon tók hana oft á dag, kyssti hana með ástríðufullri viðkvæmni og sýndi hana öllum með barnslegri gleði. Hann lét hana alltaf standa uppi við í tjaldi sínu, svo að hann gæti horft á hana — meira að segja meðan hann bað kvöldbænina sína. Ástríða hans var orðin að eld- heitri trú, þrá hans að óbærilegu hungri. „Meö hverju augnahliki, sem líð- ur, færisl ég fjair þér, tilbeiSsluverSa vina mín, og rneS hverju augnabliki, sem líSur, dvínar geta mín til þess aS dveljasl fjarri þér. Þú ert hiS eina, sem ég hugsa um. Hugur minn er önniim kafinri viS heilabrot um, hvaS þú sérl aS gera. Ef þú ert hrygg, særist hjarta mitt og dapurleiki sjálfs [21]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.