Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Qupperneq 26

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Qupperneq 26
mín eykst. Ef þú ert glöS og skemmt■ ir þér mefi vinum þínum, ásaka ég þig, kalla þig léttúSuga og segi sjálf- um mér, aS þú eigir ekki til neinar heitar tilfinriingar í minn garS. Vertu ekki svona glöS, heldur of- urlítiS angurvœr. En um leiS óska ég þess, aS sál þín verSi varin fyrir sorgum og áhyggjum og líkami þinn fyrir sjúkdómum. SkrifaSu, elskulega vina min, langt, langt hréf. Ég sendi þér þúsund og einn koss, hina viSkvœmustu og einlœgustu ástakossa“. f fyrstu dvaldist Jósefína í París samkvæmt skipun stjórnarinnar. Á þaS þótti ekki hættandi, að hers- höfðinginn léti skyldur sínar víkja fyrir ástinni. En þegar brottfarar- tímanum var aflétt, fann Jósefína sér alltaf eitthvað til, svo að hún þyrfti ekki að fara úr borginni. Ein afsökunin var sú, að hún væri ekki ferðafær vegna þess, að hún væri barnshafandi. Napóleon varð frá sér numinn af viðkvæmni og hamingju yfir þess- ari ósvífnu lygi. „Ég hef veriS svo óréttlátur í þinn garS, aS ég veit ekþi, hvernig ég á aS hœta fyrir þaS“, skrifaði hann. „Ég ásaka þig fyrir, aS þú skulir enn dveljast i Paris, en þá ert þú veik! FyrirgefSu mér, elskan mín! Ástin, sem þú hlœst mér i hrjóst, hefur rcent mig skynseminni, og ég held, aS ég nái mér aldrei aftur. Slíkir sjúkdómar eru ólœknandi. Bam, sem erfir töfra móSur sinnar, á eftir aS sjá dagsins Ijós í skauti þínu! Ef ég aSeins mætti finna þig stutla, stutta stund! ...“ Þegar hann frétti, að hún hafði logið þessu og að afbrýðisemi hans átti fullan rétt á sér, hratt hann henni ekki frá sér, heldur unni henni meira en nokkru sinni áður. „Ég skrifa þér svo oft, elskulega vina min. En þú mér svo sjaldan. Þú ert svo ótuktarleg og vond, eins vond og þú ert léttúSug. ÞaS er skammarlegt af þér aS svíkja vesal- ings eiginmanninn þinn, sem elskfir þig svo heitt og innilega. Á maSur aS missa réttindi sin, þótt maSur aS- eins dvelji á öSriirn staS, þjakaSur af störfum, þreytu og áhyggjum? HvaS á ég annaS hér á jörSu en Jósefínu mína og vissuna um, aS þaS sé ég, sem hún elskar? Ég vil heldur missa lifiS en þig. í gœr áttum viS í blóSugum har- daga. Óvinirnir misstu margt manna og þeim var gersamlega bœgt á brott. ViS hertókum úthverfi Mantua. Vertu sœl, elsku Jósefína mín. Eitt- hverl kvöldiS, áSur en langt um líS- ur, verSur hurSinni hrundiS harka- lega upp og ég hraSa mér, fullur afbrýSisemi, í faSm þér. Þúsund ástarkossar!“ Löngu eftir að ástarhitann lægði var Jósefína drottning allra kvenna í hjarta Napóleons. Þrátt fyrir stjórnlausa eyðslusemi hennar og ytra útlit, sem bar glögg merki ald- urs og taumlausrar skemmtanafýsn- ar, þrátt fyrir hin mörgu, skamm- vinnu ástarævintýri keisarans, fyllt- ist hann örvæntingu, er hann varð að skiljast við Jósefínu af pólitísk- um ástæðum. Hún dró sig í hlé til Malmaison með tveggja milljón franka árlegan lífeyri og dó i mai 1814, mánuði eftir að keisarinn af- salaði sér völdum. SKRÍTLIJR Forstjórinn hringir heim til konu sinnar: — Heyrðu, góða mín, segir hann, ætli það sé nokkur vegur til þess, að ég gæti boðið tveimur við- skiptavinum mínum heim í mat með mér? — Já, auðvitað, elskan mín. Það væri reglulega ánægjulegt. Stutt þögn, síðan segir forstjór- inn stuttaralega: — Fyrirgefið — ég hlýt að hafa fengið skakkt númer. — Samkvæmt frásögn lögregl- unnar hafið þér ekið fyrir horn með meira en 70 km. hraða. — Já, herra dómari — ég flýti mér alltaf svo mikið fyrir hornin, til þess að verða ekki i vegi fyrir ökuniðingum. Barsmíðar. HEIMILISBI'A1’ [22]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.