Heimilisblaðið - 01.05.1956, Síða 3
HEIMILISBLADIÐ
45. árgangur, 5.-6. tölublaS — Reykjavík, maí—júní 1956
EYþÓR ERLENDSSON:
Geysir og
til vill er náttúran aldrei eins töfrandi
°gUr og á björtum sumarmorgnum, eftir kyrr-
ata aótt. Aldrei er loftið tærara en þá, né skin
°tarinnar dásamlegra. Aldrei eru blómin feg-
Uíri en einmitt þá, þegar daggarperlurnar glitra
akrónum þeirra. Og aldrei hljómar söngur fugl-
jafn fagurlega og þá, meðan svefnhöfgi
Vlllr enn yfir byggðinni.
Sunuudagsmorguninn 12. júlí síðastliðinn
**• e- 1953) var einn af þessum fögru sumar-
^gnum, þegar náttúran er í tignarskrúða og
^lðlar börnum sínum ríflega af auðlegð sinni.
Var þá staddur við Brúará, ofan til við
, riltla, sem tengir saman Grímsnes og Biskups-
j^SUr, til mikils hagræðis fyrir vegfarendur.
akkan var aðeins rúmlega sjö, en mjólkur-
utningsbíllinn, sem ég var raunverulega að
,lða eftir, var ekki væntanlegur fyrr en klukkan
atta. svo að ég hafði nægan tíma til þess að
^efa gaum að umhverfinu og helztu einkennum
US' Síðar um daginn er svo ætlun mín að
p°ða tvö af mestu náttúrugersemum þessa
ailds, Geysir og Gullfoss.
Við faetur mér streymir Brúará með síjöfnum
raða. Allt yfirborð hennar er skínandi bjart,
1 ^ °g spegill, sem endurkastar sólarljósinu.
atldan við ána blasir Grímsnesið við, iðja-
®ra3n.t og blómlegt yfir að líta. Lítið, einstakt
ell> sem Mosfell nefnist, rís þar upp af gróður-
^lu Undirlendinu og prýðir umhverfið. — I
Wska getur að líta fjölmörg há og tíguleg
id11) sem mynda víðfeðman hring umhverfis
S^óðurfláka láglendisins.
Kyrrð og friður rikir hvarvetna, nær og fjær.
^kert hljóð rýfur þögnina nema kliður fugl-
atltla, sem hafast við þarna meðfram ánni. Það
6r faguaðarhreimur í röddum þeirra. Aðeins
Gullfoss
lómarnir tveir, sem virðast moka a vatnsfletin-
um, eru þar undantekning. Þeir eru ekki eins
og aðrir fuglar. Hið eina, sem til þeirra heyrist,
eru ámátleg hljóð, er hljóma eins og uggvænleg
neyðaróp í friðsælli morgunkyrrðinni.
Eftir um það bil klukkustundar dvöl þarna
við ána, sé ég hvar mjólkurflutningsbíllinn um-
ræddi kemur upp Grímsnesveg og fer mikinn.
Er hann brátt kominn þangað, sem ég er, og
stanzar samstundis og ég gef honum viðeigandi
merki. Það reynist auðvelt að fá far með bíln-
um að Geysi, og verð ég þvi allshugar feginn.
Reiðhjól, sem ég hef meðferðis, er látið á bíl-
inn, og síðan er ekið af stað. Sækist nú ferðin
greiðlega upp Biskupstungur, en ekki er haldið
rakleitt að Geysi. Fyrst er farið austur yfir
Tungufljót, þegar að brúnni kemur, síðan niður
að Bræðratungu, og svo þaðan til baka upp
byggðina austan Tungufljóts. Tekur ferðalag
þetta að vonum drjúglangan tíma, því að stanz-
að er móts við hvern bæ, til þess að taka mjólk.
Loks er ekið aftur vestur yfir Tungufljótsbrú,
og svo þaðan, sem leið liggur, að Geysi. Var
klukkan um ellefu, þegar þangað kom.
Þegar að Geysi kemur, er numið staðar við
byggingu eina allmikla, sem stendur þar ör-
skammt frá hverasvæðinu. Þessi bygging er
heimili og íþróttaskóli Sigurðar Greipssonar,
sem hann hefur starfrækt um langt árabil, af
alkunnum dugnaði. Á sumrum eru þarna og
framreiddar hvers konar veitingar fyrir
skemmtiferðafólk.
Mér varð nú fyrst fyrir að grennslast eftir
því, hvort í ráði myndi vera að stuðla að
Geysis-gosi þá um daginn, því að það var eðli-
lega mitt mesta áhugamál. En til þess að öruggt
sé að hverinn gjósi, verður að láta í hann all-