Heimilisblaðið - 01.05.1956, Side 4
mikið af blautsápu, eins og kunnugt er. Ég var
svo heppinn að hitta Sigurð Greipsson að máli
þegar í stað og fá hjá honum öruggar fregnir
um þetta atriði. Og fréttirnar, sem ég fékk,
voru hinar ákjósanlegustu, því að Sigurður
sagði að allmargt skemmtiferðafólk væri vænt-
anlegt að Geysi innan skamms tíma og að til
stæði að láta hverinn gjósa.
Eftir þessar góðu fréttir, tek ég að svipast
þarna nánar um og beina athyglinni að hinum
ýmsu náttúrueinkennum staðarins. Verður mér
þá fyrst reikað þangað, sem hinn frægi goshver
— Geysir — er, því að hann var jafnan efstur
í huga mínum.
Allmargir hverir aðrir en Geysir eru þarna á
víð og dreif, og eru sumir þeirra næsta ein-
kennilegir útlits og raunar frægir, eins og t. d.
Strokkur. Hann var fyrrum mikill goshver, en
er nú löngu hættur að gjósa og blundar í eilífð-
arkyrrð við fætur vegfarandans.
Geysir var nyrzti hverinn, sem ég sá á hvera-
svæði þessu. Hann er auðkennilegur vegna
kísilbungu mikillar, eða keilu, sem hann er sjálf-
ur miðdepillinn í. Hefur bunga þessi myndazt
þannig, að kisill úr vatni hversins hefur um
langan aldur hlaðizt upp umhverfis hverpipuna'
unz núverandi ásigkomulagi var náð. Og eDl1
stækkar bunga þessi árlega af sömu ástseðUIU
— Reynt hefur verið að áætla aldur Geysis ine
tilliti til þykktar alls kísilsins og ýmissa ja
rð-
lagseinkenna þar um kring, og hafa fræðimeuD
á þann hátt komizt að þeirri niðurstöðu, ^
hverinn muni aðeins vera fárra alda garnalb _
jafnvel talið líklegt, að hann hafi myndazt
sambandi við jarðskjálfta þá hina miklu, seD1
Oddverja-annáll getur um, að dunið hafi y
suðurhluta landsins árið 1294.
Enda þótt ráðgátan um aldur Geysis se
heillandi viðfangsefni, hefur þó sú spurniní’
hver sé hin raunverulega orsök sjálfra gosanuS’
verið enn áleitnari í huga fjölmargra fi06*-®1
manna. Hafa eðlilega ýmsar mismunandi sK
anir verið látnar í Ijós, til skýringar á Þ®sS.
fyrirbrigði, og enn munu menn eigi á eitt sátti
í þeim efnum. — Flestir munu þó aðhyHaS^ ”
kenningu dr. Trausta Einarssonar, að S0^
stafi af yfirhitun vatnsins yfir suðumark, a ,
en suðan komi upp. Nákvæmar hitamæliní?ar,
Geysi hafa sýnt, að slíkar hitasveiflur eiga
ser
er
einmitt stað um miðbik hverpípunnar, sein
um tuttugu metrar á dýpt. Skýring Trausta e
því sú, að þetta yfirhitaða vatn fari skyndile^
að sjóða, mjög ofsalega, og komi þannig 8°
inu af stað.
Þegar ég kom fyrst að Geysi, var va
tnið1
se°
honum kyrrt á yfirborði, og svo langt, sem
varð niður í hverinn, var þar enga hreyn ^
að sjá. Skál sú, sem er umhverfis op hverP1^
unnar, var barmafull af vatni, og sló a
annarlegum bláma, sem gaf hvernum ei:
nhverrl
dulrænan svip, svo að hann var að útliti elg|
ólíkur afar miklu auga, er starir sífellt u*
óráðið himindjúpið. — Þannig kom hann
mer
fyrir sjónir, við fyrstu sýn, þessi ókrýndi k°
ungur allra goshvera. -
Ég þóttist nú vita, að dálítil bið myndi ver ,
á því, að sápa yrði látin í hverinn, og kom
til hugar að verja þeim tíma til þess að -j
mér upp í svonefnt Laugafell, sem er alm1
hæð vestan til við Geysi. Er hæð þessi ^° j
auðveld uppgöngu og tók það mig aðeins tírIia
korn að ganga á hæsta hluta hennar.
Af Laugafelli er útsýni frítt og sá ég Þa
HEIMILISBLAÐIÐ
92-