Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 18
af betelátinu, verður næsta lítið úr því ógagni,
sem neyzla þess er talin valda'. Af óútskýran-
legri eðlisávísun hafa einmitt þjóðir Austur-
Asíu uppgötvað þetta styrkjandi lyf sem varn-
arlyf gegn því tjóni, sem fæða þeirra annars
kynni að valda þeim. Helztu fæðutegundir
þeirra skortir köfnunarefni, ef frá eru skilin
brauðaldin og nokkrar baunategundir. Væri
slíkrar fæðu einnar neytt til langframa, mundi
afleiðingin verða alltof miklar tærandi sýrur í
maganum og þeir sjúkdómar, sem þær mundu
valda. Betelsafinn eyðir sýrum þessum og styrk-
ir slímhúð magans, og það er hægt að ganga
skilyrðislaust inn á það, að ekkert lyf, sem
læknir gæti ráðlagt, mundi duga betur til þeirra
hluta. Allir, sem þekkja og skilja lífsskilyrði
þessara þjóða, eru nú orðið sannfærðir um það,
að hófleg betelneyzla sé beinlínis gagnleg heilsu
manna, þegar fullt tillit er tekið til hinnar ákaf-
lega fábrotnu, óheppilegu og ónógu fæðu Ind-
verja og loftslagsins, sem á margan hátt er
skaðlegt."
Eftir þessu að dæma ætti betel að vera ómet-
anlegt, almennt læknislyf, uppfundið fyrir eðlis-
ávísun gegn aldalöngum næringarskorti tvö
hundruð milljóna manna. Það er merkileg skýr-
greining á leyndardómi betelsins. Hún hefur
vafalaust mikið til síns máls og varpar nokkru
ljósi á eina hlið þessa margþætta vandamáls —
en þó aðeins að vissu leyti. Löngun í nautnalyf
getur ekki byggzt á efnislegri og líkamlegri
þörf einni saman. Nautnin af betelátinu felst
ekki aðeins í unaðinum af því, að hafa unnið
bug á næringarefnaskorti. Auk þess eru mögu
leikar á fæðuöflun þeirra þjóða, sem betels
neyta, svo sem íbúa Austur-Afríku, Indónesim
Síams, Indlands og hinna víðáttumiklu Suður
hafseyja ákaflega mismunandi, og það er þeiiu
síður en svo öllum sameiginlegt, að skortur se
á köfnunarefni í fæðu þeirra.
Enda þótt gerð yrði í raun og veru grund
vallarbreyting á hinu einhliða mataræði Ind
verja, mega menn vera vissir um, að engiuU
Indverji léti sér til hugar koma að hætta v
betelátið. En ef bætt væri úr köfnunarefnis
skorti fæðu þeirra, væri eðlilegt að álykta sam
kvæmt skoðunum Lewins, að ekki væri lengur
fyrir hendi hin fyrri fíkni manna í betel. Samt
nær það ekki nokkurri átt, því að enginn bet ^
neytandi sækist eftir þessu nautnalyfi sinu
því einu, að næringarskorturinn knýi hann
þess.
Hin sterka löngun í þetta eiturlyf á rót slIia
að rekja til veigameiri ástæðna, sem UgSJa ,
hinu andlega sviði. Þorstinn í eiturlyfið er ek^1
aðeins bundinn efnislegum og líkamlegum sa
yrðum, og hann er ekki heldur aðeins undii
umheiminum og umhverfinu kominn. Fíku1
manna í eiturlyf stafar ekki af efnislegurn
ástæðum, heldur neytir maðurinn allra bragd^
sem honum eru handbærar í lífinu, til þesS ,
létta af sér oki neyðar og þjáninga — °S Se^
hann ekki skapað sér paradís á jörðu, reyu1
hann að búa sér til sína eigin paradís. Og un ^
ur sá, sem betelneytandinn veitir sér, getur Þ°
varla kallazt því nafni.
Rainer III, prins af Monaco, og kvik-
myndaleikkonan Grace Kelly, sem fyrir
nokkru voru gefin saman í hjónaband.
Jan van de Voort í Rotterdam
kom mjög seint heim eina nóttina,
og við það tækifæri las konan hans
yfir hausamótunum á honum enda-
lausa romsu af ásökunum. Það fauk
svo heiftarlega í Jan, að hann greip
steikarapönnu og lamdi konu sína
í höfuðið með henni, þangað til að
hún var orðin nærri því óþekkjan-
leg (þ. e. a. s. pannan). — Konan
kærði Jan fyrir grimmd og mis-
þyrmingar, og dómarinn kvað upp
eftirfarandi úrskurð: Á hverjum
þriðjudegi skal Jan færa konu sinni
stóran blómvönd, og til þess að
hann svíkist ekki um það, skal hann
áður sýna hann í lögregluvarðst0
mn í lögregluvai^ ^
unni í sínum bæjarhluta. Skal e^
ur Jan inna þessa skyldu sina
hendi i þrjá mánuði samfleyll-
« á Því
Franskur vínsali fann upp r
snjallræði til hjónabandsrniðluU^
að líma myndir af þeim aðilum- ^
óskuðu að stofna til kunningssk&P^
með hjónaband fyrir augum, a
vínflaskna þeirra, sem hann sC
En þá var hann kærður af ros 1 ^
konu fyrir að- hafa límt myn
henni á flösku með súru og sers
lega ódýru vini.
HEIMILISBLAÐIÐ
106