Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 25
sig Við þá kvöð, að taka kurteislega á móti
ag-aðli sveitarinnar.
•Jenný og Julien reyndu eftir fremsta megni
að vera alúðleg, enda þótt þessar móttökur
ænau þeim algjörlega á óvart. Þau kunnu ekki
'Jð að rjúka strax í burtu, þótt þeim hefði
'erið það kærast.
markgreifafrúin sleit sjálf heimsókninni
|^eð þvj ag samræðurnar falla niður á
ePpilegum tíma. Hún var eins og drottning,
SePi kunni að hætta samræðum þegar bezt hent-
aði.
A heimleiðinni sagði Julien: ,,Ef þú ert sam-
^ja mér, þá skulum við ekki heimsækja mark-
gleifahjónin framar. Mér finnst nóg að heim-
Saekja Pourville-hjónin."
Jenný var honum alveg sammála.
Desember leið hægt. Dagarnir voru dimmir
°.® stuttir en næturnar langar. Jenný leiddist
,! íl ems og áður. Hún var með allan hugann
Jð Pál litla, sem Julien virtist leggja á sjúk-
l6fera öfund.
ser
®ft þegar Jenný bar drenginn á handlegg
ag sýndi honum blíðuhót, rétti hún hann
k iöðurnum, um leið og hún sagði: „Kysstu
^Í^ið. Ég fer að halda, að þér standi á sama
111 kað.“ Hann kyssti lauslega á enni drengsins
g ttýtti sér síðan í burtu.
k 0rgarstjórinn, læknirinn og presturinn
k0ftlu stöku sinnum til miðdegisverðar. Svo
°«iu Pourville-hjónin, en kunningsskapurinn
rið .
t>au varð æ nanari.
reifinn virtist tilbiðja Pál litla. Hann gat
Setið e
, með hann í fanginu meðan á heimsókn-
m ! stóð. Hann tók blítt og varlega á honum
l stóru hrömmunum sínum, kitlaði nef
með yfirvararskegginu og kyssti hann
'atis
stund-
k ium ákaft, rétt eins og hann væri faðir
bafts- Það olli honum mikillar sorgar, að hjóna-
aud hans var barnslaust.
^,^að var þurrt og bjart veður í marz. Greifa-
b ftln fór að tala um útreiðar. Jenný var orðin
jjr.eytt á löngum vetrarkvöldum og nóttum.
kftft varð því glöð við þessa uppástungu. í viku
Keuimti hún sér við að lagfæra reiðfötin sín.
Q ^ðan hófust útreiðarnar. Þau riðu alltaf tvö
tvö saman. Greifafrúin og Julien fóru á
b an> en greifinn og Jenný komu um það bil
j,aftðrað skrefum á eftir. Hin síðarnefndu ræddu
bkega saman, eins og góðir vinir. Þau voru
k a vissulega orðin góðir vinir við nánari
ynningu. Aftur á móti hvísluðust hin á í trún-
aði og ráku kannske allt í einu upp skellihlát-
ur. Stundum sneru þau sér hvort að öðru og
horfðust í augu. Það var eins og þau segðu
það með augunúm, sem þau þorðu ekki að
tala upphátt. Síðan geistust þau af stað á hest-
unum á harðastökki. Það var eins og þau þráðu
það eitt, að flýja langt, langt í burtu.
Einstöku sinnum virtist Gilberte verða van-
stillt. Reiðiþrungin rödd hennar barst með vind-
inum að eyrum greifans og Jennýar. Þá brosti
greifinn aðeins og sagði: „Konan mín er ekki
alltaf í essinu sínu, það getið þér verið viss
um!“
Kvöld nokkurt, þegar þau voru á heimleið,
hleypti greifafrúin hesti sínum á harða sprett.
En allt í einu kippti hún harkalega í tauminn
og ætlaði að nema staðar. „Gætið yðar, gætið
yðar!“ var hrópað hvað eftir annað til henn-
ar, svo að gjörla mátti heyra. En greifafrúin
svaraði hátt og hvellt: „Hafið ekki áhyggjur
af mér!“
Hesturinn prjónaði upp í loftið og froðufelldi.
Greifinn var orðinn órólegur og kallaði upp,
eins hátt og hann gat: „Gættu þín, Gilberte!“
En Gilberte gætti sín ekki. Hún var orðin æst
og tryllt og sló svipunni í höfuð hestsins. Hest-
urinn kipptist við og þaut í loftköstum yfir
sléttuna, eins hratt og fæturnir gátu borið
hann.
Julien hrópaði upp í örvæntingu: „Frú, hvað
gerið þér, frú!“
En greifinn rak upp öskur, um leið og hann
hallaði sér fram á makka hests síns með öll-
um þunga líkamans. Áður en varði var hest-
urinn kominn á fleygiferð. Það leið ekki á
löngu, unz greifahjónin voru horfin sjónum
Jennýar, eins og fuglar á flugi.
„Ég held, að hún sé ekki með sjálfri sér í
dag,“ mælti Julien uppvægur.
Þau hröðuðu sér bæði á eftir vinum sín-
um, sem nú voru horfin.
Eftir stundarfjórðung höfðu þau náð þeim.
Með sigurbros á vör og baðaður í svita kom
greifinn aftur til baka með konu sína og hest
hennar, sem var skjálfandi á beinunum. Greifa-
frúin var náföl og þjáningarsvipur á andliti
hennar. Hún studdi sig við öxl manns síns með
annari hendi, eins og henni lægi við yfirliði.
Þennan dag varð Jenný ljóst, að greifinn ól
brennandi ást í brjósti til konu sinnar.
Mánuð þann, sem í hönd fór, var greifafrúin
kátari en nokkru sinni fyrr. Hún kom oftar
113
HEIMILISBLAÐIÐ