Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1957, Blaðsíða 27
Kalli og Palli fá varla bröndu í dag, svo að þegar dlmn á leið framhjá, biðja þeir hann að hjálpa sér. að vill fíllinn gjarnan. Hann stingur rananum nið- Ur i vatnið og sogar það allt saman upp í sig. En °sköp verður honum bumbult af öllu vatninu. Hann virðist vera hálflasinn. En nú liggja allir fiskarnir á þurru landi, svo að Kalli og Palli þurfa-ekkert annað en að safna þeim upp í körfu. „Bless og takk fyrir hjálpina!" segja Kalli og Palli við fílinn, sem nú sprautar öllu vatninu aftur á sinn gamla stað. — ” 1 höfum sannarlega byggt sumarbústaðinn okk- ^r a óheppilegum stað,“ segir Kalli. „Svona sumar- agSta.^Ur u standa hátt uppi, til þess að hægt sé , útsýnisins." Um nóttina, þegar þeir eru 0° aa®'r. skellur skyndilega á ofsarok. Húsið skelfur osnar, og loks feykir storumurinn því hátt upp í loftið, og það er ekki fyrr en undir morgun, að húsið nemur staðar og storminn lægir. Þá gægjast þeir út um dyrnar og gluggann, og . . . . hvað er nú þetta? Stormurinn hefur borið sumarbústaðinn alla leið upp á háan fjallstind. Þá segir Palli: „Ertu nú ánægður, finnst þér húsið vera komið nógu hátt ?“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.