Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1957, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.01.1957, Blaðsíða 43
varð hann að taka sér eitthvað fyrir hend- ur- Hann fór og keypti sér vistir, sem hann kom fyrir í bifreiðinni. Um átta-leytið sett- ist hann að kvöldverði. _ En klukkan níu var hann á eirðarlausu raPi nm göturnar, því að fyrir hugskots- sjónum hans sá hann í sífellu litla, svarta bifreið, sem fjarlægðist hann æ meira með ofsahraða. Loftið var þungt og mollulegt. Klukkan Var um tíu-leytið, svo að hann ákvað að skreppa einhversstaðar inn og fá sér vín- sopa áður en hann færi niður að stöðinni fil þess að taka á móti Martin. Hann ók stefnulaust niður þrönga götu með há hús a báðar hendur, en þegar hann hafði ekið ana á enda, sá hann, að hún endaði á litlu torgi. Hann skimaði í kringum sig að útkomu- eið, en kom þá auga á lítið kaffihús, sem a nokkuð til hliðar. Uti fyrir var ekkert auglýsingaspjald, og gluggatjöldin voru regin vandlega fyrir, en að innan hljóm- a i tónlist, og meðan hann stóð og hlust- a i, heyrði hann tappa dreginn úr flösku. Hann opnaði dymar og gekk inn. Það Var sv° sem sama, þótt hann fengi sér hress- luguna þarna. Fyrst datt honum í hug, að þarna væri samkomustaður fastagesta, því að allir litu UPP, þegar hann kom inn, og fylgdust gaum- g8e^|ega með atferli hans, meðan hann Va i sér borð. En svo kom þjónninn og tók Vr Pöntun hans, án þess að spyrja hann a nafni, og Thomas kveikti sér í vindlingi °g tók að litast í kring um sig. arna var dansgólf, en hljómsveitin lék o °p?a ’ raunar af mestu prýði. Thomas sat jF. Ustaði. Allir gestirnir töluðu í lágum aðJ° um’ sv° að engin röddin yfirgnæfði ra' Larna inni virtust vera um þrjátíu e*anri,s’ Lest karlmenn, sem sátu einir sér vja air saman, en Thomas til mestu furðu, r,nsJ; aHlr, að einum eða tveim undan- 1 Um’ vera útlendingar, en ekki Frakkar. á egar Thomas leit á þá, litu þeir aftur afn; Svipfríðir gátu flestir þeirra , aHzt. Sumir voru vel totralegir. Kvenfólkið . . . kyndilega kom hann auga á Katherinu, til naum- fara, aðrir Vitranir frá œ'öra heimi, eftir Sadu Sundar Singh, eru nýútkomnar. Bók þessi var gefin út fyrir mörg- um árum, en var fyrir löngu uppseld. Bókin skiftist í átta kafla: 1. Lífið og dauðinn, 2. Dauðastundin, 3. Andaheimurinn, 4. Hjálpin, sem mönnum veitist fyrr og síðar, 5. Hlutskifti iðrunarlausra manna, 6. Hlutskifti réttlátra, 7. Takmark sköpunarinnar, 8. Niðurlagsorð. Auk þess er formáli eftir biskupinn í Lahore á Indlandi, og formáli höfundarins, Sundar Singh. Aftan við bókina er æfiágrip Sundar Singh. Ég býst við, að marga fýsi að lesa þessa bók og eiga hana. Hún fæst hjá flestum bóksölum og líka má panta hana beint frá afgreiðslu Heimilisblaðs- ins, Bergstaðastræti 27. Hún er ódýr, kostar aðeins 15 krónur, og fæst send burðargjaldsfrítt í pósti með póstkröfu. J. H. — Katherinu, sem hann hélt að væri komin óralangt í burt. Hún sat eins og steingerv- ingur og starði fram fyrir sig. Framhald. 41

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.