Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Page 33

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Page 33
y®ur þóknast að gera eins og ég segi. Reynið að ákveða yður. Górillan er inni í skóg- ltlUlU. Ég veit ekki, hve lengi hann mun bíða, eu hann kemur hingað fyrr eða seinna til huga eftir Júdasi.“ ^íangey laut höfði. »Eg heyrði, að þér senduð boð eftir hin- UíU og sögðuð, að þeir skyldu hindra hann í fara hingað niður.“ . »Sýnið nú einhverja skynsemi," sagði ^ansel. „Haldið þér, að ég vilji fá hann hing- a^ niður á meðan ég er að tala við yður? e8ar ég fer, fylgja hinir mér eftir og þá Betur Górillan komið hingað niður og að- sf°ðað yður við að sökkva líkinu; mér stend- ar á sama um það.“ ^iinn deplaði augunum. »Hvað eruð þér — eruð þér lögreglumað- Ur?<« ,,Nei,“ tók Mansel fram í fyrir honum. ,,Ef ég væri lögreglumaður, þá sætuð þér ekki þarna. Og meðan við tölum um lög- regluna, þá setjið það á yður, sem ég hef sagt og gleymið því ekki. Ég get ósköp vel farið til þeirra í lögreglunni og rætt við þá, þeir eru ekki á eftir mér. En ef þér leikið á mig, fer ég beinustu leið til lögreglunnar og opna augun á þeim.“ „Ég skil yður,“ sagði Mangey. Mansel leit á hann brúnaþungur. „Misskiljið mig eltki,“ sagði hann. „Hvort rotta eins og þér lifir eða deyr skiptir ekki máli fyrir mig. En ég heyrði, að þér mót- mæltuð að taka Formósu um borð. Og í þakklætisskyni fyrir það skal ég, ef þér sjálf- ur viljið, hjálpa yður upp úr því kviksyndi, sem þér eruð fastur í.“

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.