Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 25
Velbátsins, til að læðast um borð í vistabát- mn. bar Sh; ^etta virtist þeim vera snjöll hugmynd, Sem þeir höfðu engan pata af því, sem arner hafði í hyggju. Bezt væri, að þeir komizt um borð í vistabátinn, áður , velbáturinn kæmi, en þeir þorðu ekki að á hættu, að Mangey sæi þá, sem hélt, beir væru vel geymdir niðri í einangraða í lestinni. ',Vi« megum alls ekki við því að eiga neitt sel ^^U’ ur Þvr sem komið er,“ sagði Man- ^ ' nUmfram allt verðum við að muna, að varf Júdasar hefur frekar en nokkuð annað ið grunsemdir hjá Shamer. Og þegar a ^semdir vakna hjá manni eins og hon- ’ svífst hann einskis til að fá vilja sínum ^ a^ftigengt. Þar að auki vonumst við til, að a bann á okkar valdi, áður en nóttin er ’ °g þegar hann sér enga undankomu, 11 hann verða næstum eins meðfærilegur ® skellinaðra, sem hefur misst maka sinn.“ ^ að var, eins og Mansel hafði réttilega á, óleyst ráðgáta, hvað Shamer hafði ^ vSgju. Þeir vissu ekki, hvort Shamer , ndi flytja Katrínu um borð í vistabátinn 6§ar í kvöld, eða hvort hann hafði tekið a með einungis til að geta sjálfur haft Ur á henni. En sennilegast var, að hann s- . 1 sér að flytja hana um borð og losa l ut úr þessum vanda, svo framarlega sem j.eUu gæti fyrst komið þeim Tómasi og Mar- að1Ui lyrir kattarnef. Það, að hann hafði valið sýn^ra í staðinn fyrir þjóðveginn, r b að hann var mjög óttasleginn yfir Va . 1 Júdasar, og gerði nú allar mögulegar l6g U®arráðstafanir, þó að hann áliti áreiðan- bessir tveir náungar væru ekki færir an raða niðurlögum hans, þegar til kast- ^ kæmi. j j Vrkrið var skollið á, og tunglið myndi st ísta lagi koma upp eftir tvær klukku- ef,U*r, en bátur gat ekki farið ljóslaus fljótinu, en ljósin myndu óhjákvæmi- fa a boma upp um ferðir hans. Þetta var SjgjUrt °g hlýtt kvöld, og nokkrir vélbátar jw u kam hjá, upplýstir, með grammófón- sigldlk um borð, en þótt stærri farkostir Jj u kam hjá lengra úti, var kvöldið svo r) að ókleift var að greina þá nánar. tj^ blukkuna vantaði stundarfjórðung í °uiu þeir auga á tvö ljósker, annað grænt en hitt rautt, er nálguðust vistabát- inn hægfara. Ljósin voru ennþá í góðri fjar- lægð, þegar rakettu var allt í einu skotið á loft út úr myrkrinu og lýsti hún upp bátabrúna og vistabátinn og hvarf innan fárra sekúndna. Þá var allt í myrkri aftur, aðeins græna ljósið logaði og gaf til kynna, að farkostur væri á leið þétt með ströndinni. Það heyrðist enginn gangur í vél. Vélbátur- inn, sem nálgaðist, barst með straumnum — mjög hljóðlega í áttina að vistabátnum. Sá, sem stýrði honum, hlaut að hafa skarpa sjón, og hann hlaut að vera fyrsta flokks ræðari, því að báturinn hreyfðist svo hægt, að varla var hægt að hafa stjórn á honum. En þrátt fyrir þessa erfiðleika skreið hann mjög laglega upp að hlið vistabátsins. Fram að þessu hafði ekki verið neitt lífs- mark að sjá um borð í vistabátnum, en Mangey hlaut þó að hafa verið þar, því að hann stökk nú á fætur og hrópaði eitthvað niður um lúkaropið — vafalaust fyrirskipun til mannsins, sem Marteinn hafði séð vera að þvo þilfarið. „Af stað með ykkur,“ hvíslaði Mansel að Carsov og Marteini. Þeir renndu sér þegar í stað hljóðlega niður í vatnið og syntu var- færnislega í áttina að vélbátnum. ,,Komdu,“ hvíslaði Mansel að Tómasi. Þeir skriðu í myrkrinu eftir bátabryggj- unni, og er þeirf nálguðust vistabátinn, heyrðu þeir aftur Mangey hrópa eitthvað. „Er það þú?“ sagði hann. „Ég hélt —“ „Mér er fjandans sama, hvað þú hélzt,“ sagði Górillan. „Hvað hefur eiginlega orðið af Júdasi?“ „Hvernig ætti ég að vita það?“ sagði Mangey. „Ég sagði þér þó--------“ „Já, þú sagðir — þú sagðir,“ hreytti Gór- illan út úr sér. „En nú getur þú sagt foringj- anum það sjálfur. Og hvar eru þessir tveir náungar, sem þú lofaðir að skyldu vera hérna, illræmdi morðinginn þinn?“ Það varð augnabliks þögn. „Láttu mig tala við foringjann,“ sagði Mangey loks. Meðan þetta samtal fór fram þeim megin við skipið, sem vélbátnum hafði verið lagt, læddust Mansel og Tómas um borð hinum megin og földu sig samanhnipraðir á þil- farinu. Þeir höfðu búizt við, að Mangey myndi HEIMILISBLAÐIÐ — 157

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.