Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 34
Kalli fór til bæjarins og á meðan var Palli einn heima að taka til í íbúðinni. Kalli kenndi í brjósti u Palla, og keypti gjöf handa honum, pakka af litkrít. — Ó, Kalli, þetta er einmitt, sem mig langaði ti ^ ^ eiga, sagði Palli glaður í bragði. Hann byrjaði strax að teikna. Hann teiknaði á veggi, hurðir, já, jafnVt’ fílinn. Það var engin leið að stanza hann. — Þetta dugar ekki, hugsaði Kalli. Næst þegar hann fór til arins kom hann með töflu með sér heim. Nú gat Palli teiknað á töfluna, og hann gat þurrkað listavei út og teiknað önnur í staðinn. Kalli og Palli hafa eignazt fallegar sólhlífar. Þeir eru mjög hreyknir af þeim. Þeim þykir iíka ágaitt n skýla sér með þeim fyrir brennandi sólargreislunum. í dag fóru þeir inn í villiskóginn, en þar leynast o hættur. Þar var soltin ljónynja með ungana sína. Ljónafjölskyldan stökk æðislega í áttina til vina . En Kalli og Palli eru knáir karlar. Þeir snúa sólhlífunum að ljónunum, sem leggja þegar á flótta. Kalu Palli geta haldið áfram ferðalagi sínu óáreittir. 166 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.