Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Page 34

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Page 34
„Calypsó-kóngiirinn" Harry Belafonte er hér staddnr í Róm — og kemst vitanlega ekki hjá því að gefa mörg- uin nafn sitt, ritað með' eigin hendi. Næsta kvik- mynd, sem Belafonte leik- ur í, heitir „Heimsendir“ — saga um þrjá menn, sem koinast einir lífs af eftir atóin-stríð'. —> <— Ein af dætrum Lihan- ons á leið að hrunninum að sækja vatn. <— Augnahliksmynd frá landamærum Austurs og Vesturs í Berlín. I Los Angeles. Verið að skipa um Iiorð í sænskt skip atom-kjarnakljúfi af dvcrg-gerð, sem í septem- her s. 1. var til sýnis á sýn- ingu í Genf. —> Martine Carol, franska k'ikmyndaleikkonan, sein lék í kvikmyndinni „Næt- ur í Feneyjum", varð miög hrifin af að sigla gondól- um uin vatnastræti Fen- eviahorgar. Hér er hún að læra rétt áratök. —> <— Þarna eru tveir kvik- myndaleikarar, tamdi máv- urinn og Ian Mc Lane, 9 ára. Þeir niiinu bráðlega hirtast á léreftinu. Þeir léku í nýrri, enskri kvikmynd — „Drengurinn og brúin“. 246 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.