Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Page 39

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Page 39
Hér eru vinir okkar á gangi í skóginum, Kalli á undan en Palli á eftir. Þeir eru á leið til ákvcðins staðar, þar sem er ágætt útsýni. Æ, þarna er þá fíH á veginum, það var ergilegt. „Halló, Júmbó, geturðu ekki fært þig til?“ — „Hversvegna skyldi ég gera það?“ segir fíllinn. „Ég kom hingað á undan ykkur!“ — Þá dettur Kalla ágætt ráð í hug. Fíllinn, scm er bæði stór og sterkur, er ekki eins hræddur við neitt, eins og litlu mýsnar. Mussi mús er til í spaugið. Það er honum sönn ánægja, að reka fílinn á ltrott. Hann skríður í áttina að rana Júmbós, sem flýr í ofboði. Nú njóta Kalli og Palli útsýnisins. „Hvað gengur að þér, sebramóðir?“ — „Æ, Kalli og Palli, sirkusstjórinn hefur stolið litla folaldinu mínu!“ „Kontdu, við skulunt fara til hans öll þrjú,“ segir KallL ákveðinn. — „Heyrðu, sirkusstjóri, viltu gjöra svo vel og skila sebrafolaldinu aftur til móður sinnar!“ — „Nei, það get ég ekki, Kalli, því að ég á ekkert sebradýr, aðeins lítinn, grænan hest!“ — En allt í einu keniur hellirigning. Litli, græni hesturinn hverfur og í stað ltans er kontið sebrafolald. Það má nærri geta, að það verða fagnaðarfundir hjá syni og móður! En sirkusstjórinn heitir því, að tnála sebrafolald aldrei framan grænt. ? HEIMILISBLAÐIÐ — 251

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.