Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Síða 49

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Síða 49
í Leikföng: Dúkkur — Stell — Úr Eldavélar — BQar — Kubbar Flugvélar — Dýr ýmis konar Mótorhjól — Skip — Lúðrar Perlukassar — Töskur Festar — Sparibyssur Körfur — Hringlur. Gervi-jólatré Jólatrésskraut og ótal margt fleira. K. Einarsson & Björnsson h.f. Laugaveg 25 íslenzkt mannlíf Listrænar frásagnir Jóns Helgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminnileg- um atburðum. Myndir eftir Halldór Pétursson. Akú-akú Leyndardómar Páskaeyjar Hin stórmerka og bráðskemmtilega bók Thor Heyerdahl um dvöl hans og félaga hans á Páskaey og fleiri Suður- hafseyjum. 62 gullfallegar litmyndir og tvö stór kort. Metsölubók um allan heim. GLEÐILEG JÓLl Mikið úrval af alls konar jóla- og tækifærisgjöfum Silfur Silfurplett Postulín Alabast Kven- og karlmannaúr Klukkur, alls konar og Trúlofunarhringar Mjög mikiS og smekklegt úrval Kornelíus Jónsson ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN Skólavörðustíg 8 — Sími 18588 ÚR OG LISTMUNIR Austurstræti 17 — Sími 19056 Alltaf sami strákurinn Bráðskemmtilegar endurminningar rithöfundarins og ævintýramannsins Peter Tutein. Ágætar myndir eftir marga helztu teiknara Dana. Systurnar Lindeman Verðlaunaskáldsaga eftir Synnöve Christensen, litrík og spennandi og bráðvel rituð. IÐUNN Skeggjagötu 1 - Reykjavík v._______________________________________________________________________J HEIMILISBLAÐIÐ — 261

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.