Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 2
SKUGGSJfl Blek — og prentsverta blandin lauk! Þegar við skrúfum hulstrið af sjálfblekungnum og skrifum, hugsum við naumast út í það, að við erum að hagnýta okkur mjög merkilegan og gagnlegan vökva. Bækur og skjöl, sem breytt hafa rás mannkynssögunn- ar, voru skrifaðar með bleki. í um það bil 4500 ár hafa menn varðveitt hugsanir sínar og breitt þær út með tilhjálp bleksins. Nafnið er runnið af fornenska orðinu blæc, sem er eins og black á ensku og blakkur á íslenzku þýðir svartur. Á ensku er blek reyndar kall- aö ink — en það rekur rót sína aftur til þess tíma, er England var hluti af rómverska ríkinu. Rómverjar kölluðu hinn rauða skriftarvökva sinn encaustum, og það orð breyttist síðan og styttist í enke og ink. Þjóð- verjar kalla það Tinte; sú orðmynd er dregin af tincta í latínu, sem þýðir „hið litaða". Blek var fyrst framleitt af Kínverjum og Egyptum fyrir um það bil 4500 árum. Það var búið til úr lampa- sóti og blandað lími eða gúm-upplausn. Áður en hægt væri að skrifa með slíku bleki, varð að þynna það út í vatni. Skrifaðar rúnir gefur að líta á egypzkum smyrlingum og papýrusrollum. í forn-Kína, nánar tiltekið í „Miðrikinu", hafði sérstakur embættismaður það hlutverk að framleiða blek fyrir keisarann og hirð hans. En þar eð blekið var, eins og áður er sagt, ekki fljótandi á þeim tlma, var ógjörningur að geyma það á flöskum. Þess í stað var það mótað í litlar stengur eða „blekkökur". Gerð þess var hið mesta leyndarmál, og einn af þessum keisara- legu blekgerðarmönnum, Tsu Min að nafni, var svo annálaður fyrir samsetningu sína á bleki, að allt að því átta öldum eftir fráfall hans var verið að pranga út blekkökum, sem fullyrt var, að væru framleiddar af honum! Á þeim tímum voru slíkar blekkökur það verðmætar, að þær voru geydar í skrautlegum öskj- um eða vafðar inn í hlébarðaskinn. Já, þær voru jafnvel lagðar á fórnarölturu guðanna. Wei Tan hét einn af meiriliáttar blekgerðarmönn- um Kína á 3. öld. Um hann er sagt, að hann hafi þurft að berja 30.000 högg í mortélið, þegar hann muldi saman þau efni, sem hann notaði í blekið. Kost- bærustu gerðir bleks, sem hann framleiddi, innihéldu m. a. moskus og ekta perlur. Hinn sterki moskusilmur átti að eyða óþægilegri lykt af öðrum efnum bleksins, en perluduftið átti að veita blekinu einkar fagran gljáa. Enn er blek selt í stöngum í Austurlöndum. Með ár- unum hefur tekizt að framleiða fljótandi blek úr sund- urleitustu efnum, t. d. indígó, grænsteini, ryðleir og blekfiskskirtlum. Á þriðju öld var fundið upp blek blandað úr jámbrennisteini og gallsýru, en það blek var óhreint og slímkennt, og langur tími leið áður en fundinn var upp þungur og hentugur skriftarvökvi, sem jafnframt var nógu endingargóður. Þegar prentlistin var uppfundin, myndaðist þörf fyrir nýja tegund af bleki, nefnilega prentsvertuna. í byriun var notazt við lampasót, blandað línolíu. Ýmsir Pren arar helltu saman við víni, sýrópi eða glyceríni. U® Frakka einn er vitað, að hann blandaði prentsver u sína með muldum brauðskorpum og nokkrum kflóiri1 af lauk! Og jafnvel á vorum dögum er notuð Pre sverta, sem er blandin línolíu-fernis. Einhver nýjasta uppgötvunin á þessu sviði er bi sem blandað hefur verið með geislavirkum ísótópuin' Sú tegund af bleki er einkum eftirsótt af listamönnu111 Leggi maður sérstaklega unninn pappír, og ljósnæroain yfir teikningu gerða með slíku bleki, geislar blekið me sjálfvirkri aðferð nákvæmri endurmynd teikningarin á pappírinn. Uppfinningar fyrir tilviljun. Svo er sagt, að eitt sinn hafi þýzki 15.-aldar munkur inn Berthold Schwarz staðið í klausturklefa sínum mulið brennistein, viðarkol og saltpétur saman i mor Skyndilega sprakk mortélið í loft upp — og þar með v' púðrið komið til sögunnar. En sagan sú arna er varla þess virði að taka hana g bókstaflega. Að minnsta kosti hafði púður verið n° við flugelda austur í Kína í meira en 3000 ár! Jafn vafasöm er sú saga, sem sögð er af prentge’ g manninum Jóhanni Gutenberg, — að hann hafi hugmyndina að prentlistinni með þvi að virða fylir hófspor úti á rykugum þjóðvegi. — yar Hinn mikli enski eðlisfræðingur, Isaac Newton, eitt sinn spurður að því, hvort satt væri, að hann ^ komizt að raun um þyngdarlögmálið með því að . á epli detta úr tré úti í garði. Svar hans var nei a,^ — leyndardómurinn var aðeins day and night thm (hugsanagrufl nætur sem daga). Sannleikurinn var ^ að það tók hugsunina jafnlangan tíma að komas niðurstöðunni og það tók eplið að vaxa. ega Satt er það þó, að einatt hefur tilviljunin, lám livað maður á að kalla það, átt drjúgan þátt í uppgötvunum, sem orðið hafa mannkyninu til nl gagns. En hinn kunni bandaríski uppfinningam® Edison komst þannig að orði: „Sérhver mikilv®? ^ ^1- götvun stafar aðeins að tveim hundraðshlutunr 8 viljun. Hinir 98 hundraðshlutarnir eru tilraunir °®.^r} ur tilraunir við að fá eitthvað hagnýtt út úr sj^ hugmyndinni!" — Og maður eins og Edson ha vita, hvað hann sagði. r er Hinsvegar geta hundraðshlutarnir tveir, sem a um getið, gert hinn heppna að milljónamæringr er aftur annað mál, að sárafáir af hinum snj^ uppfinningamönnum hafa orðið sæmilega stseðir a ^ aldlega vísu. Eins og þeir áttu auðvelt með að n° öI1a, hið rétta tækifæri og augnablik til uppSötvan j 0g jafn erfitt áttu þeir með að hugsa um einka e fjármál yfirleitt. dans^ Alkunn er hin tilviljunarkennda uppgötvun ^egal' vísindamannsins Hans Christian Örsteds á r ^ magninu. Dag nokkurn árið 1820 ætlaði hann^a^ nemendum sínum tilraun með galvanískan s ^6- og komst þá að raun um, að segulnál, sem la inu, kipptist við, er hann bar leiðsluna yfir a .gg, Framhald á bls. HEIMILISBLÁ® 134

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.