Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 37
Hér er uppskrift að tertu sem er mjög fljótlegt að baka og er sérstaklega ljúffeng. Draumaterta. 0 msk. sykur 2 insk. kakó 3 stk. egg 1 tsk. ger. 4 msk. kartöflumjöl Þetta er þeytt vel og lengi og bakað við góðan hita í tveimur tertuformum. Það er mjög gott að saxa möndlur, döðl- ur og súkkulaði og blanda saman við þeytt- an rjóma og smyrja ofan á tertubotninn. Jæja, en það er fleira, sem húsmóðirin þarf að hugsa um en kökur, t. d. að sauma föt á börnin sín. Dragtir virðast vera mjög í tízku á telpur núna og er alveg tilvalið uð sauma upp úr t. d. gamalli dragt, sem maður sjálfur er orðinn leiður á. Hér er mynd af mjög skemmtilegri dragt og önn- ur af einföldum kjól, sem fljótlegt er að sauma. Og ekki má skilja litla bróður út- undan. Þessi föt eru ætluð drengjum frá 2—4 ára. Franskur klæð- skeri, sem saumaði þessa rciðdragt, fann upp á ]>ví að búa keirinu stað á annarri buxnaskálm- inni. HEIMILISBLAÐIÐ 169

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.