Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Page 37

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Page 37
Hér er uppskrift að tertu sem er mjög fljótlegt að baka og er sérstaklega ljúffeng. Draumaterta. 0 msk. sykur 2 insk. kakó 3 stk. egg 1 tsk. ger. 4 msk. kartöflumjöl Þetta er þeytt vel og lengi og bakað við góðan hita í tveimur tertuformum. Það er mjög gott að saxa möndlur, döðl- ur og súkkulaði og blanda saman við þeytt- an rjóma og smyrja ofan á tertubotninn. Jæja, en það er fleira, sem húsmóðirin þarf að hugsa um en kökur, t. d. að sauma föt á börnin sín. Dragtir virðast vera mjög í tízku á telpur núna og er alveg tilvalið uð sauma upp úr t. d. gamalli dragt, sem maður sjálfur er orðinn leiður á. Hér er mynd af mjög skemmtilegri dragt og önn- ur af einföldum kjól, sem fljótlegt er að sauma. Og ekki má skilja litla bróður út- undan. Þessi föt eru ætluð drengjum frá 2—4 ára. Franskur klæð- skeri, sem saumaði þessa rciðdragt, fann upp á ]>ví að búa keirinu stað á annarri buxnaskálm- inni. HEIMILISBLAÐIÐ 169

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.