Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 12
Fimm Síberíuúlfar nokkrum árum fyrir stríð rakst ég í flasið á þessum fimm óargadýrum. Ég hafði lokið við leiðangur um Austur-Túrk- estan á vegum Sven Hedins og var á heim- leið til Þýzkalands um Síberíu. Vegna mikilla snjóa hafði lokazt leiðin á milli landamærabæjarins Bachty í Kína og járn- brautarstöðvarinnar í Seriopel. Ég varð því að fara þessa leið á hestbaki. Fylgdar- maður minn og túlkur var Gemirkin frá Túrkestan. Hann hélt í tauminn á þriðja hestinum, sem bar farangur minn. Það var dásamlegt að ríða um snævi þakið landið. Blæjalogn var, og við fund- um ekkert til hins mikla Síberíukulda. Við urðum að staldra við í Kauf á þessum minnisstæða degi, af því að hnakkgjörð hafði slitnað. Nú urðum við að hafa hrað- ann á vegna hættunnar af úlfum og kom- ast til næsta ákvörðunarstaðar, kósakka- þorpsins Utschar, áður en myrkrið skylli á. Til þess að hlífa hestunum og jafnframt hita okkur á fótunum, þá fórum við af baki hér og þar og þrömmuðum áfram í snjónum. Við höfðum enn einu sinni farið af baki og teymdum hestana á eftir okkur. Leiðin framan hana. Umhverfis þau þaut hljóð- lega í sýprustrjánum; það var sem þau hvísluðu um óendanleik næturinnar og hina undarlegu vegi mannlegra örlaga. „Nei,“ sagði Anna svo allt í einu og stóð upp. „Það líður ekkert yfir mig. Ég held ég fari bara inn.“ Hann fylgdi henni gegnum dimman garðinn, unz þau komu að dyrunum. Anna nam staðar stutta stund, áður en hún gekk inn. Hún leit á Richard og brosti, og bros hennar var í senn ertnisfullt, undir- furðulegt og órætt. „Ég vona bara, að lá um þéttan birkiskóg, þar sem gaf að líta ný sleðaför. Það var farið að dimma, en Utschar gat ekki verið langt undan. Ég ætla einmitt að fara að kalla til fylgd- armanns míns, að ráðlegt muni vera að fara á bak og hraða för, þegar hesturinn minn kippir í beizlið og blæs ákaflega. Hann sperrir upp eyrun. Við stöndum kyrrir og hlustum. Um- hverfis okkur ríkir kyrrð, leyndardóms- full kyrrð. Snjórinn hrynur af trjágrein- unum, og þær titra. Germikin slær var- færnislega í hestinn minn til þess að fá hann til að halda áfram. Skyndilega koma fimm úlfar í ljós al- veg á óvænt á veginum framundan. Þeir eru varla í tuttugu skrefa fjarlægð. Ég get séð, hvernig hárin rísa á höfðum þeirra. Þetta eru stórir og sterkir karlúlf- ar í ágætum vetrarfeldum. yður hafi ekki dreymt neina ljóta drauma um mig,“ sagði hún svo allt í einu, og bros hennar breyttist skyndilega — og varð um leið óræðara en nokkru sinni fyrr. En er hún hafði þetta mælt, hljóp hún léttstíg inn um dyrnar, gegnum dagstofu gisti- hússins og inn alla ganga, til herbergis síns. Richard heyrði hana loka dyrunum á eftir sér. Hann stóð kyrr og horfði fram fyrir sig, og um varir hans lék dauft bros. Á svo eðlilegan og einfaldan hátt kvikn- aði ný ást í brjósti hans. 232 heimilisblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.