Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 17
iSunn&va Helgisögnin greinir svo frá, að Sunneva hafi verið dóttir írsks smákonungs um Húðja tíundu öld. Hún óx upp, varð einkar Híð og að sama skapi gáfum gædd; og brátt varð henni ljóst, að engum öðrum vildi hún helga líf sitt en Jesú Kristi. Svo sem algengt var um börn írskra höfðingja, var Sunneva alin upp í klaustri. Það stóð Frásaga eftir Sigrid Undset. í landareign, sem ættfólk hennar hafði gefið. S^ðar meir átti hún að verða abba- dís klaustursins. En áður en slíkt gæti orðið, lézt faðir hennar, og það varð hlut- skipti hinnar ungu konungsdóttur, að taka við stjórn í ríki hans með aðstoð vina sinna og skyldmenna. Þá renndi heiðinn víkingahöfðingi hýru auga til þessa ríkis, er lagleg og ógift stúlka réði yfir og skyldi verja. Það hafði áður komið fyrir á írlandi, að höfðingjar sæju sér hag í því að kvæna framandi vík- inga inn í ættir sínar til þess að láta þá verja landareignina fyrir árásum annarra víkinga. Þessi ókunni höfðingi fór bón- orðsför til Sunnevu, en hún sagði nei. Þá réðist hann á land hennar, mest í þeim til- gangi að skelfa hana og fá hana til að taka bónorðinu. En Sunneva var bundin heiti sínu við guð og gat ekki gengið í hjónaband. Hún kallaði menn til fundar við sig og mælti á þessa leið: Heimilisblaðið 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.