Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1962, Page 22

Heimilisblaðið - 01.03.1962, Page 22
< Þessar fallegu Hawaii- stúlkur halda á auglýsingu, sem býður alla ferðamenn velkomna til Hawaii, en á spjaldinu er mynd af annari stúlkunni. Hawaii- eyjar cru yngsta rikið í Bandaríkjunum. Bandaríski kvikmynda- leikarinn, Frank Sinatra, hafði í iiuga að kvœnast þessari 25 ára gömlu dans- og kvikmyndaleikkonu, Juliet Browse, frá Suður- Afriku, en ])egar til kom kaus hún lieldur að halda áfram á iistahrautinni. Á neðri myndinni er hún stödd í Róm, og er að gæða sér á þjóðarrétti ítala. > < Undanfarið liafa stað- ið yfir samningar í Lund- únum, um sjálfstæði Kenya í Aríku. Einn af samninga- mönnum Kenya kom til ráðstefnunnar í þessum skrautlega húningi. Myndin er af geiinkíki, sem farið er að framleiða fyrir bandariska lierinn. Með honum á að vera hægt að fylgjast með því sem gerist í himingeimnum. > < Fyrir skömmu var ótt- ast um iif bandarísku leik- konunnar Jayne Mansfield og manns hennar, en þau höfðu hjargað sér á sundi til eyðieyjar og varð ekki meint af volkinu, eins og myndin sýnir. 66 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.