Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1962, Side 23

Heimilisblaðið - 01.03.1962, Side 23
 < Nýlega var ítalska kvikmyndaleikkonan, Gina Lollobrigida á ferð i Briissel, og lieimsótti ])á barnaspitala. Myndin er tekin við ]>að tækifæri. IJað vakti mikla athygli, ]>egar þessum 40 kg laxi var landað úr togara í Cuxbaven í Þýzkalandi, nú fyrir skömmu. > Þetta er stærsti gervimað- ur, sem hefur verið smið- aður, 85 tomia risi, sem i)andaríski hcrinn notar við tilraunir með fiug- skeyti og atómvopn. Einn maður sem huiinn er með 30 cm blýveggjum og 60 cm blýrúðu, situr inni i honum og stjórnar. Svo nákvæmar eru hendur þessa gervimanns, að hann getur tekið hænuegg upp af götunni án þess að brjóta það. > < Hin fræga italska óperu- söngkona, Maria Callas, hélt nýlega söngskemmt- un i Lundúnum. Við miða- söluna myndaðist strax löng biðröð, en þessir ■náungar voru svo hyggnir að bafa með sér stóla óg taflborð. Hin kunna franska söng- og leikkona Juliette Greco leikur aðallilutverk i kvik- mynd, sem gerð er eftir skáldsögunni , ,Melefice“ eftir Boilean-Narcejacs. f ])essu hlutverki þarf hún að umgangast lilél)arða. Leikkona hefur ])ess vegna fengið lánaðan tamdan hlébarða í Hollywood. Hér sést hún taka á móti þess- um dröfnótta félaga sínum á heimili sinu í París. > < f annað skipti hefur holienzka stúlkan Sjoukje Dijkstra unnið Evrópu- meistaratitilinn í skauta- ])laupi. heimilisblaðið 67

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.