Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 9
t*etta sinn hörfaði hún ósjálfrátt til baka, ei' hún sá svip hans. ”Jæja, svo að þú vilt sem sagt gera mig að fífli!“ »Andrew!“ >>Þú heldur að þú getir farið þannig með mi&, — yfirgefið mig og látið mig sjálf- atl s^gja gestunum að þú hafir snúið aft- Ur til hans!“ „Reyndu að skilja mig, fyrir alla muni,“ ®a£ði hún bænarrómi. ,,Það er ekki vegna hess að um Philip er að ræða. Ég myndi j>ei'a þetta sama, hver sem í hlut ætti og æði mjg að koma undir þessum kring- Ulllstæðum. Iiugsaðu málið vel, Andrew ' • • Kannski er Philip að deyja, en á með- Hl1 dansa ég og skemmti mér.“ Hún lækk- dði róminn: „Einu sinni vcor ég þó ást- fengin af honum.“ Þetta var einurn of mikið fyrir Andrew. oStendurðu þarna og segir þetta upp 1 opið geðið á mér?“ >>Ég hef aldrei sagt annað,“ svaraði hún einarðlega. Onð hennar voru honum eins og hníf- stunga í hjartastað, og hann hrópaði í ör- vinglun: >>Ég efa það elcki, að þú vilt heldur gift- Hst honum en mér.“ Éún baðaði út höndum í uppgjöf. >>Þú veizt bezt sjálfur, Andrew, að það ei’ ekki satt sem þú ert að segja núna!“ „Það veit ég þó hreint ekki!“ stundi ^ann æfur. ,,Ég fæ ekki betur séð en að Pegar um er að velja hann eða mig, þá Vel.íirðu hann!“ Hún gekk að honum, lagði handlegginn H axlir hans og horfði beint í augu hans. 111111 var náföl, en augnaráð hennar hvik- aði ekki. „Andrew. Ég elskr þig og það veiztu. ao er ekkert, sem ég vildi ekki gera fyr- t’ig', nema það sem mér myndi sjálfri irinast rangt. Ég get ekki látið sem ekk- 61 f sé, þegar einhver mannvera þarfnast mín. Ef ég ekki fer í sjúkravitjunina núna, þá mun ég aldrei geta gleymt því, og reyndar þú ekki heldur.“ Hann tók hendur hennar af sér. „Þú ætlar að hafa mig að fífli, það er það sem þú vilt.“ „Þú veizt ofur vel, að það vil ég ekki,“ svaraði hún. „Andrew. Þú sem ert annars sá göfuglyndasti maður sem ég þekki, — vertu nú einu sinni það göfuglyndur að . . “ „Göfuglyndur? Er það göfuglyndi að deila eiginkonunni sinni með öðrum manni? Mér er farið að skiljast, að ég hefði aldrei átt að biðja þig um að giftast mér. Ég hef allan tímann fundið það innst inni, að það er Philip sem þú elskar. Og ég hef haft rétt fyrir mér. Nú hefurðu þó tækifæri til að velja. Hann eða mig! Ef þú ferð til hans í kvöld, þá hefurðu valið hann, og þá geturðu líka verið kyrr hjá honum!“ „Andrew!“ Gráturinn kæfði rödd henn- ar. Þarna stóð hann fyrir framan hana, ógnvekjandi, rauður í andliti af biturleika. Það var næsta óskiljanlegt, að fyrir skammri stundu hafði hún 'ivílt höfuð sitt við öxl hans í fullkomnu öryggi og trausti. Grátbrostinni röddu sagði hún: „Gerðu mér þetta ekki svona erfitt ... “ „Veldu!“ sagði hann einþykkur. Hún gekk að arinhillunni, fól andlitið í höndum sér og sagði eftir andartaks hik: „Hugsaðu þig um, Andrew! Þú mátt ekki þvinga mig á þennan hátt. Minnstu þess, hversu dásamlegt þetta allt hefur ver- ið á milli okkar . . .“ En hann endurtók staðfastlega: „Veldu!“ Hún lyfti höfði, lét hendur falla og sagði lágt : „Ég verð að gera það eina sem mér finnst rétt!“ Ljósið í göngum sjúkrahússins var svo skært og skerandi, að Nancy sveið í aug- I M I LIS BLAÐIÐ 45

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.