Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 11
feðgar höfðu þó verið og þurft á sáttum halda. Allt í einu leit maðurinn á Nancy. >.Eg hafði þá rangt fyrir mér, hvað yð- Ul’ snerti. Hann hafði miklar mætur á ^ur, og þér voruð góð stúlka. Eg hefði að leyfa honum að kvænast yður. Þá Víei’i hann kannski enn á lífi ..." Nancy lagði höndina feimin á handlegg hans, en hún var ekki hrædd við hann ^ngur. Henni fannst hún ekki líkleg til ah verða hrædd við nokkra mannveru hl'amar. Ríkidæmi og dramb gæti aldrei ^’amar leynt hana þeirri eymd og um- h°muleysi, sem jafnan bjó á bakvið. >.Eg held þó ekki. Ég held ekki, að mað- Ul’ geti nokkru sinni haft svo sterk áhrif a aðra manneskju, að maður geti breytt E’niseinkunnum hennar.“ »Eg hefði getað haft áhrif á þá átt,“ Svaraði maðurinn og drúpti höfði; síðan b®tti hann við: ,,Ég var alltaf of strangur Vlð hann. Ég ætlaðist til þess, að sonur ’ninn sýndi mikinn dugnað og kæmist ah’am eins og ég hafði sjálfur gert. En Uu skil ég það, að maður getur aldrei kraf- lzt þess sama af öðrum sem maður krefst sjálfum sér. Skilyrðin eru oft svo ólík, °£ maður verður óréttlátur í kröfum sín- Uln og tilætlunarsemi". Til eru þær sorgir, sem enginn er fær Uln að sefa; og hljóðlaust gekk Nancy út Ul' forsal sjúkrahússins. Tegar hún gekk út um hverfidymar, vni’ sólin komin upp. Hún staðnæmdist andartak og lét ferskt morgunloftið leika um sig. Maður, sem tímunum saman hafði stað- fyi'ir utan spítalann, gekk nú í áttina hennar. ..Nancy, Ég fyrirverð mig fyrir það, vernig ég lét. Ég var afbrýðissamur, en heiti því, að ég skal aldrei vera það ti'amar." i’etta var Andrew. Hún sá, að hann var H E I M I L I S B L A Ð I Ð enn smókingklæddur undir frakkanum. Henni skildist, að hann hafði ekki gengið til sængur þessa nótt. Hann var órakaður, en það var eitthvað nýtt í svip hans, sem ekki hafði þar áður verið: endurheimtur friður. ,,Þú munt helduur ekki þurfa að hafa ástæðu til þess framar, Andrew . . . Hann er dáinn.“ Skyndilega var hún í örmum Andrews og sefaði harm sinn upp við öxl hans. Stuttu síðar urðu þau samferða burtu, hönd í hönd eins og lítil börn. Andrew mælti, hátíðlegur: ,,Ég elska þig!“ Hún svaraði: ,,0g ég elska þig!“ Og báðum fannst þeim sem þessi orð hefðu fengið öldungis nýja merkingu á þessum fagra morgni. 47

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.