Heimilisblaðið - 01.03.1979, Side 13
Vlrti hann fyrir sér með einkennilega undr-
j|ndi svip. Hún leit undir eins undan og
jfikaði kolli. „Já — því í kvöld verðum
Vlð að koma fram eins og við værum vin-
11 > ‘ sagði hún samþykkjandi. „Við skulum
kei’a allt, sem í okkar valdi stendur.“
>,Gleymdu svo ekki, að þú ert brúðurin
ni111, Hermína. Þessar skepnur þarna niðri
^unu óska okkur til hamingjuu og drekka
skál okkar. Þú verður að reyna að brosa
th þeirra og roðna eins vel og þú getur.“
Skap Mexíkó-stúlkunnar, sem var kvik-
u*t eins og kvikasilfur, breytti tárum henn-
ar vonleysi í sólskinsskap. Hún rak upp
UílEegjulegan hlátur. „Er þetta ekki dásam-
egur brúðgumi, sem ég á!“ sagði hún og
neigði sig fyrir honum. „Og ég tek mig
leldur ekki illa út sem brúður — geri ég
Pað, don Ruy da Luz?“
„Brúðurin er töfrandi — dásamleg og
togur!“ Curzon leit á Joy Coulter og depl-
aði öðru auganu hátíðlega um leið og hann
hatt sinn. „Verið þið sælar, ungfrúr
^óðar! Við sjáumst aftur í veizlunni!“
^nnn tók slagbrandinn frá hurðinni, opn-
dði dyrnar og gekk út úr herberginu.
. Liðsmenn Barboza reikuðu í hópum fyr-
II framan bæinn og til útbygginganna. Þeir
lQfðu komið með víntunnur upp úr kjöll-
Ul'Unum og garðurinn var ljósum skrýdd-
Ul' nieð blysum, sem vörpuðu draugalegum
jarma yfir allt. Hingað og þangað lágu
UoPar af þeim í grasinu og blómabeðun-
Uín og drukku úr drykkjarhornum og tin-
'kurum. Þeir sungu, öskruðu, gortuðu og
Vei'puðu teningum um ránsfenginn, sem
Peh' höfðu náð í.
Curzon gekk á meðal þeirra eins og mað-
Ul’> sem gengur, þar sem hann helzt vill.
_ia til tíu manna ræningjahópur lá undir
Jhómutré og varpaði teningum með hávaða,
^L'asköllum og grófum blótsyrðum. Blys
Vai‘paði birtu yfir hrúgu af silfurmunum,
0lllm og bikurum, sem allt var skreytt
III eÓ nafni og skjaldarmerki Amors-fjöl-
^EIMILISBLAÐIÐ
skyldunnar. Teningakastið snerist auðsjá-
anlega um þessa dýrmætu muni.
Hávaðinn rénaði til muna, þegar Cur-
zon gekk inn í hópinn, og flestir af mönn-
unum stóðu á fætur og þögðu nærri
ískyggilega. f augum þessara þjóðvega-
ræningja var Ruy da Luz maður, sem bera
varð virðingu fyrir. Frægð hans hafði ekki
að ástæðulausu borizt um allt landið, en
virðingin þýddi einnig ótta, og menn Bar-
boza voru ekki öruggir augliti til auglitis
við þenna afburðamann með þúsund-doll-
ara-hattinn.
„Silfurmunina þarf að nota við hina
miklu veizlu í kvöld,“ sagði Curzon, sem
vildi nota hvert tækifæri til að láta þessa
menn finna til valds síns. „Ekki einn ein-
asta hlut má vanta, þegar borið hefur verið
á borð. Hafið þið skilið þetta?“
„Já, já, senor,“ svöruðu tveir eða þrír
af mönnunum.
Undir trénu stóð kassi með gömlu,
frönsku koníaki, og höfðu mennirnir opn-
að hann. Curzon tók þrjár flöskur, og án
þess að virða viðlits þessa þorpara, sem
voru fullir aðdáunar á honum, gekk hann
út úr hópnum.
Hjá peningshúsunum hjá stóra hliðinu
— sem þeir höfðu komið inn um — hitti
hann Toomey. Frá löngu hesthúsunum
heyrðist stappið í hestunum og skrjáfið
í fóðrinu, sem þeir voru að éta.
„Nú, hvernig hefurðu það, Sam?“
„Að undanteknum undnum fæti, skrámu
á hausnum og bölvuðum hundsbitunum,
— þakka þér fyrir, þá hef ég það ágætt!“
sagði múlrekinn um leið og hann lagði
hækju sína til hliðar og hallaði sér upp
að vagninum. „Ég hef bundið þessa fjóra
reiðtygjuðu hesta okkar eins nálægt hlið-
inu og frekast er hægt,“ sagði hann með
hvíslandi röddu. „Þeir hafa fengið fóður
og vatn, svo að þeir eru tilbúnir til að
halda áfram ferðinni.“
49