Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Page 17

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Page 17
skyldi hafa. verið vísað til sætis við vinstri Jay Coulters. ^jónustufólk Amors-fjölskyldunnar ^afði ekki átt undankomu auðið, þegar ráð- lzt var á óðalssetrið, og menn Barboza þangað inn um hliðin. Það hafði fen?ið skipun um að ganga um beina við 30l'ðið, alveg eins og það hefði orðið að ^ei’a, ef það hefði verið don Garza Amor s.lalfur, sem var að halda eina af hinum stóru veizlum sínum. Nú stóð það — um fl"u talsins — í dyrunum, þrýsti sér hvert llPp að öðru og horfði á með öll merki ótta °£ skelfingar í svipnum. Eftir bendingu frá Barboza var tekið i’eiða fram matinn. Það fór ekki fram a hinn venjulega hátt, þannig, að réttirnir V0eru bornir inn hver á fætur öðrum í Venjulegri röð. Nei, allir réttirnir voru ö°mir á borð í einu, eins fljót og þjón- Ustufólkið gat rogazt með fötin úr eldhús- 1Uu og upp á veizluborðin. Barboza vildi cluðsjáanlega fá að sjá mat, sem einhverju n®mi. Og þar var líka borið á borð ótrúlega mikið af mat. kar var súpa, borin fram í silfuimúns- skálum, ansjósur, ólífur, pylsur, kavíar í sfórum dósum, litlar Kyrrahafsostrur, sfeiktur áll, heitir og kaldir kjötréttir af óllum hugsanlegum tegundum, gæsir, end- Ul’ °g hænsni, steikt á teinum, kökur af allskyns samsetningi, ostur og aldini, sfeiktir fasanar og akurhænur, lostæt villi- n’áð og framar öllu öðru — kalkúnuhæn- Urnar hans Barboza, sem kæfðar höfðu Verið í koníaki. Á borðunum var ísyggi- eSa mikið af silfurkönnum og vínflösk- 11111, og við hvert sæti voru fjögur eða fimm ^'los, sem voru fyllt jafnharðan og úr þeim Var drukkið. Barboza hóf veizluna með því að skipa Sv° fyrir, að drekka skyldi skál hinnar uSprúðu brúður da Luz. Hann lyfti gríð- cll’stórum bikar, sem var fylltur með Heimilisblaðið blöndu, sem nefnd er kóngaveig, og blönd- uð er að hálfu leyti úr koníaki og hálfu leyti úr kampavíni. Hann drakk bikarin í botn í einum teyg. Það gæti verið mikið efamál, hvort nokkur maður mundi þola að tæma tvo slíka bikara. Barboza var þegar orðinn nokkuð óstöðugur á fótun- um, er hann stóð upp, og það litla af and- liti hans, sem í sást innan um hið hræði- lega skegg, var eldrautt af víninu. Þegar hann hafði lokið við hinar klunna- legu árnaðaróskir sínar til Hermínu, leit hann með rökum og gljáandi augunum á Jay Coulter, sem sat við hlið hans eins og myndastytta, köld og algerlega afskipta- laus. „Við skulum einnig drekka skál hins fagra fanga, sem gert hefur okkur alla að föngum sínum,“ sagði Barboza. Allir vöðvar Curzons voru í háspennu. Hver taug hans titraði. Hatturinn hans, sem í fyrstu hafði teypt honum í óham- ingjjuna, en síðan reynzt verndarvættur í öllum hættum, lá við fætur hans, og skammbyssuhylkið var opið. Varir hans brostu, en bláu augun hans sendu frá sér nístingskulda. Honum var ljóst, að þessi veizla gæti aldrei farið vel fram. Hún mundi áreiðanlega enda með skelfingu. Við hægri hlið hans sat Hermína. Hún var náföl og mælti ekki orð frá vörum. Hin skyndilega glaðværð hennar, sem feng- ið hafði yfirhöndina hjá henni, var marin og eyðilögð eins og blóm í hagléli. Fagra andlitið hennar var snjóhvítt af hræðslu. 1 kjöltu hennar lá Apache samanhniprað- ur, titrandi af reiði. Hann fitjaði upp á trýnið, svo sá í hárhvassa vígtennurnar, og hin neistandi augu hans horfðu leiftr- andi um salinn. Öðru hvoru fór Curzon með höndina undir borðið og klappaði hundinum milli eyrnanna. Hefði Apache aðeins verið hundrað sinnum stærri, mundi 53

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.