Heimilisblaðið - 01.03.1979, Page 33
..Palli, þarna kemur stríðni Sláni,“ segir Kalli,
.•gefSu mér blöðruna!" Kalli stingur blöðrunni inn
undir jakkann sinn til að fela hana. „Hvað ertu með
Þarna, Kalli?“ spyr Sláni úlfur. „En það er þó fal-
spægipylsa. .. komdu með hana!“ En Kalli held-
ur sem fastast um blöðruna og þegar Sláni lyftir
kylfunni sinni til að slá hana úr höndum hans, rek-
ur Kalli upp mikið öskur. Hár hvellur fær Slána til
að þeytast um koll af hræðslu. Hann, sem hélt, að
blaðran væri spægipylsa.
..Hérna í blaðinu í dag sérðu mynd af fínni renni-
raut, Palli," segir Kalli, „það væri gaman að útbúa
^ slíka!" Eftir nokkrar vangaveltur fara þeir út
ráðfsera sig við Slöngu-Pétur. „Jú við finnum ráð
þessu," heldur Pétur fram. Á myndinni sjáið þið
vernig þeir réðu fram úr þessu og hve Kalli og
Palli og skjaldbakan skemmta sér vel í sinni eigin
rennibraut. Á eftir gefa þeir Slöngu-Pétur kaffi, því
það er nefnilega það bezta, sem hann fær og hann
drekkur það í gegnum rör, því hann hefur engar
hendur til að halda á kaffibolla.