Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 35

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 35
.,En hversu yndislegir tónar!“ Kalli og Palli stanza undrandi, því svona dásamlega rödd hafa þeir aldrei áður heyrt. Peir ganga á hljóðið og þá kemur í Ijós að það kernur frá Maren flóðhesti. „Maren, getur þú sungið svona fallega!" hrópa Kallí og Palli yfir siy hrifnir. Maren anzar ekki með öðru en því að byrja á nýjum söng. Kalla og Palla finnst, að þetta verði Hegri músíkprófessor að fá að heyra og draga Mai- en með sér til hans. Prófessorinn er alveg undrandi og þá getur Maren ekki annao en farið að skelli hlæja og þá kemur í Ijós að upp í henni er heilt útvarpstæki í gangi. Kalli og Palli vilja koma sér upp fánastöng framan ''ið húsið sitt. Nú eru þeir að velja sér trjástofn uana - og auðvitað á það að vera grannt grenitré. Eegar þeir hafa valið sér tré, fella þeir það. Svo upggva þeir allar stærstu greinarnar af því og síðan a|lar smærri greinar. En þeim finnst stöngin samt ekki nógu vel til sniðin, svo þeir höggva og höggva og stofninn verður sífellt grenni og grennri. Vitið þið hvað varð úr fánastönginni? Bara þokkalegasti blómapinni. „En svona hefur okkur líka lengi vant- að, Palli," segir Kalli dálítið vandræðalegur.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.