Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 9
að þurka út svo margt sem dauft var skrifað í
hjörtu okkar ungra. Gæfi það guð, að lifið léki
ekki margan manninn svo, að honum gleymdist
það, sem dýpst er og npphaflega rólfest í lijarta
lians, gíeymdist aldrei sakleysi, glaðværð og á-
hyggjuleysi harnsins.
Sú er þó ein stund á árinu sem við alt af erum
börn, hvað gömul sem við verðum, og það er jóla-
nóttin. I'essi heimsins helgasta liátíð, hátíð gleð-
innar og frelsisins, á svo greiðan aðgang að hjört-
um barnanna og festir þar svo djúpar rætur, að
horfnir tímar frá æskuárunum enduróma á hverri
jólanótt. Ósjálfrátt drögumst við í huga aftur lil
þess tíma sem við vorum saklaus, lítil börn. Við
minnumst þess þá, þegar við horfðum hugfangin
og glöð á jólaljósin kveikt og heyrðum jólasálm-
ana sungna á æskuheimilum okkar, og hlustuðum
á írásöguna um lilla Jesú-barnið, mannkynsfrels-
arann, sem fæddisl í jötu til þess að frelsa alla
menn frá syndinni. Pá minnumst við ])ess, þegar
við sátum á kné móður okkar eða föður, sem nú
eru okkur horfin, og heyrðum þau segja frá Ijár-
hirðunum, sem voru úti í náttmyrkrinu, en dýrð
Drottins ljómaði í kringum þá og engill Drottins
slóð hjá þeim. Með okkar barnslega ímyndunaraíli
heyrðum við ekki alt, sem gerðist hina helgu nólt,
heldur lifðum upp og sáum hina helgu frásögu
7