Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Qupperneq 77
íhugunarefni að gera ráð fyrir að spádómurinn um komu
Krists í skýjunum liefði falið í sér fyrirlieit um einn hinn
mesta sigur mannsandans, sem hefur verið unninn, nokkru
fyrir þann tíma, er trúarleiðtoginn kemur, til þess að hjálpa
mannkyninu, nú, þegar því er meiri þörf á lionum en nokkru
sinni áður? Og það er því ekki óhugsandi, að þessi einkenni-
legi og ævaforni spádómur eigi eftir að rælast, að trúarleið-
loginn korni til einhverra staða »í skýjum himinsins«. Og í
raun og veru eru nú ekki miklu minni líkur til að hann geti
ræzt, en Gyðingum mun hafa þólt um spádóm Sakaría: að
hinn mikli konungur, sem þeir átlu von á, veldi sér ekki veg-
legri reiðskjóla en asna, er hann kæmi til borgarinnar helgu.
En eins og gefur að skilja verður hér ekkert fullyrt, því að ef
til vill hafa þessi ummæli, um komuna í skýjunum, »andlega
merkingu«.
En gelum vér þá ekki treyst því að liann segi til sín? Það
er ekki víst. Því ef trúa má guðspjídlamanninum Matteusi,
kærði Kristur sig ekki um að kunngera mönnum þegar í stað
að hann væri Kristur, wsonur hins lifanda guðs«. Hann reyndi
jafnvel að koma í veg fyrir að sá orðrómur bærist út, eða
eins og Malteus orðar það: »Siðan bannaði hann lærisveinum
sínum að segja nokkrum það, að hann væri Kristur« (Matt.
XVI. 20). Það er eins og hann liafi ekki ællast til þess, að
menn aðhyltusl kenningar lians að eins af því, að hann var
Ivristur, heldur sökum þess að þeir fyndu að þær voru af
sannleikans bergi brolnar. Hann sýnist hafa gerl löluvert
minna úr sinni eigin »persónu« eða guðdómslieiti en kenning-
um þeim, er honum var falið að flylja mannkynjnu. Hins
vegar er sem vér, fylgismenn hans, höfum starað svo fast
á persónu hans og hlerað svo ákaft eftir því sem aðrir hafa
rætt um hann og ritað, að vér liöfum vilzl af þeim vegi, sem