Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 86
hann finnur að hann þráir að öllum Iíði vel, ekki að eins
vinum hans og vandamönnum, heldur öllum lifandi verum,
og ekki siður óvinum hans. Hann reynir að gera sig, að
minsta kosli þá stundina, að vini gervallrar tilverunnar.
Önnur ihugunin er miskunnar-iluigunm. Trúmaðurinn
sökkur sér því næst niður í ihugunina um böl og bágindi
mannanna. Ilann reynir t. d. að selja sig í spor þeirra
manna, sem þjázt eða eiga að einhverju leyti við bág kjör
að húa. Hann gerir í huga sér ráð fyiir, að soi’gir þeirra og
áhyggjur hvíli á honum, en ckki þeim. I’elta verður til þess
að glæða hjá honum líknarlund og miskunnsemi, ef hann
gefst ekki upp á miðii leið eða þegar i byijun.
Þriðja íhugunin er samjagnaðar-íhugunin. Trúmaðurinn
temur sér að samgleðjast öðrum. Hann skoðai', á hugleið-
ingastundum sínum, gleði annara manna og velgengni sem
volt um gæzku alvizkunnai', og reynir að fesla sér þennan
sannleika i minni: að hvert gleðibros á meðal mannanna
barna er í raun og veru endurskin fiá æðri heimum. ()g
þeim mun betur sem hann fær tamið sér þá torlærðu list,
að samgleðjast öðrum, þeim mun óhultari verður hann fyrir
eiturnöðru öfundarinnar, sem hefur helst til oft orðið lil
þess að eitra hið andlega lif manna og stemma sligu fyrir
öllum sönnum framförum þeirra.
Fjórða íhugunin er óhreinleika-ílmgunin. Hann alhugar
þessu næsl hinar illu aíleiðingar, sem verða af syndum hans
og yfirlroðslum, íhugar hve skammvinnar þær nautnir eru,
sem hann hlýtur af því að láta eftir fýsnum sínum og hin-
um óæðri tilhneigingum. Ilins vegar sér hann þá jafnframt
hve langvinnar og ógæfuþrungnar aíleiðingar þess gela verið.
Auk þess íhugar hann það, hve tiltölulega stuttan tíma bon-
84