Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 35
VI. YFIRLIT OG HORFUR.
í flestum ritum Nýja testamentisins eru spádómar um endur-
komu Krists. En eru þeir spádómar miklu ljósari eða líklegri
til þess að gefa mönnum rétla hugmynd um hina síðari komu
lians, en spádómar Gamla testamentisins urðu lil þess að
konra Gyðingum í réttan skilning um hina fyrri? það er að
minsla kosli álitamál, því að hugmyndir kristinna manna um
endurkoinu Ivrists, hafa verið mjög á reiki á öllum öldum.
Sumir liafa gert sér það í hugarlund, að liann, sem lifði sem
íinynd kærleikans auslur á Gyðingalandi forðum daga, muni
birlasl heiminum sem þrumuguð eftir hina löngu himindvöl
sina og varpa þá mörgum af hinum breyzku bræðrum sínuin
ofan í eilíft kvalabál. Endurkoma Krists og dómsdagur eða
heimsslil hafa iðulega verið nefnd í sömu andránni. Aðrir hafa
trúað því að hann myndi koma til þess að stofna hið svo
nefnda þúsundáraríki. Og enn aðrir hafa gert ráð fyrir því að
hann myndi koma, til þess að sækja sína, en skilja hina eftir,
sem væru lionum ekki þóknanlegir.
Samkvæmt þeim spádómsorðum, sem hafa verið eignuð
Kristi, eiga ýmsar hörmungar að vera undanfarar komu hans,
stríð, stríðssögur, hungursneyð o. s. frv. Auk þess er og lalað
um hinn svo nefnda »Anti«-Krist, sem, að þvi er höf. hins
almenna bréfs Jóhannesar segir, liafi þegar komið og meira að
segja margir fram í sjálfri frumkristninni (I. Jóh. II, 18). Það
er því ekki ólíklegt að þessi helgirita höfundur hefði þózl sjá
ærið marga »Anti«-Krisla, síðar á timum, þegar bókstafstrúin
tók að brjólast til valda og hinni andlegu móður, kirkjunni,
þvarr svo þróltur, að hún fékk ekki reist rönd við efnis-
hyggjunni, og gekk henni meira að segja á hönd. Því hversu
oft hefur hún ekki hreyll sem hún hafi verið þess sannfærð,
5
33