Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 51

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 51
mörinum heimsins, hetjum og snillingum og leiðtogum mannkynsins, hvað þá heldur meira. Óendanleg torveld er leiðin heim aftur, og vér mundum efalaust leggja árar í hát, þokast aftur en eigi fram, ef líkn- arlögmálið hefði eigi séð oss fyrir nægri hvíld á milll. Vér deyjum, — að menn kalla —, en deyjum þó raunar alls ekki. f tíu ár, hundrað ár, þúsund ár ef til vill fær andinn lausn úr efnis- eða jarðlífsfjötrunum lil að safna nýjum þrótli úr uppsprettulind tilverunnar, í skauti Föð- ursins. Aður svo megi verða biður oss hinum megin grafarinnar nýr reynzluskóli, einskonar hreinsunareldur að þvi er vitr- ingar úr Austurlöndum segja. En góðar vættir leiða oss sér við hönd og láta oss íhuga gaumgæfilega og innræta oss vandlega ávexti jarðlifsreynzlunnar nú og fyrri, svo að eigi sé hætt við að hún fari forgörðum. Síðan fáum vér ef til vill í þúsund ár að njóta sæluvist- arinnar á himnum. En sú kemur stundin að lokum, að vér rönkum við oss og minnumst heita vorra i árdegi alda: að hverfa aftur og aftur niður í duftsins riki til þess að læra af reynzlunni, þangað til að vér værum búnir að aíla oss hinna æðslu eðliskosla, — og þá tökum vér til enn á ný þar sem vér hættum síðast. Þannig fæðumsl vér, bræður og systur, ótal sinnum hér á jarðríki, og' ef til vill á öðrum hnöttum, þangað til eigi er þörf á þvi lengur. Bræður og systur! Þó að illa hafi sózt námið hingað til og aðrir hafi máske skömm á yður fyrir morð og rán og þjófnað og allskonar illvirki, þá vitið það víst, að hér eftir hafið þér lært svo leksíuna, að eigi er hætl við hrösun eða falli. 7 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.