Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 32

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 32
anna, er þeim yrði þörf á nýjum leiðtoga. Og mannkyninu var vissulega þörf á honum, þegar hin fornu trúarbrögð Norður- álfuþjóðanna voru orðin úr sér gengin og hælt að fullnægja kröfum tímans. Og ef trúa má frásögu guðspjallamannsins Matteusar, þá hafa spakvitrir menn úr Austurlöndum gerl sér ferð á hendur, til þess að fagna hinum nýja leiðloga. Og það er eins og þeir hafi verið sýnu vissari um komu lians en flestir, ef ekki allir Gyðingar, jafnvel þótt hinir síðarnefndu hefðu hina mörgu spádóma við að slyðjast. Guðspjallamaður- inn segir, að vitringarnir hafi þegar þekl hann í dularklæðum livítvoðungsins, og veitl honum lotningu. Og það er ekki ólik- legl að þessi sannfæring vitringanna úr Austurlöndum haíi verið mörgum manninum í frumkristninni kærkomin stað- festing á hinum fornu spádómum. Því það má óhæll gera ráð fyrir, að þeir hafi verið skoðaðir sein meiri háltar guðs- menn, er hafi verið opinberuð þessi ráðstöfun forsjónarinnar öðrum fremur. Þó tilheyrðu vitringarnir ekki hinni wútvöldu þjóð«, og liefði það eilt og út af fyrir sig átt að geta sýnt mönnum og sannað, að fleiri eru þegnar guðsríkis en kristnir menn og Gyðingar. Annars vita menn yfirleitt fremur lílil deili á vitringum þessum, nema hvað helgisagan segir að þeir hafi allir verið konungar og heitið Kaspar, Melkior og Baltasar. Það er þó alveg eins líklegl að þessi konungstign bendi til þess, að þeir hafi lagl stund á hin »konunglegu vísindi«, »Raja Yoga«, eins og hin andlegu og dulrænu vísindi eru enn í dag nefnd í Austurlöndum. Þeir sýnast að minsta kosti hafa farið fremur eftir sinni eigin alhugun en torskildum ummælum helgirita, sem menn gela jafnan skýrt og skilið á ýmsa vegu. Vera má að þeir hafi verið meiri hállar dulsæismenn og þar af leiðandi séð liina guðdómlegu »fylgju« ti úarleiðlogans, »stjörn- una í austri«, séð Ijósmagn liinna andlegu áhrifa og vaknandi 30

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.