Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 61
Hún bauð öllum í danz. Eg fann ómótstæðilega löngun í mér til þess að danza við hana. »Danzaðu«, hvíslaði Steinn. »Danzaðu ekki«, hvíslaði hvíli maðurinn. »Annars gleymirðu mér. Hún mun danza við þig götu smánarinnar, sem liggur niður í dal sorgarinnar«. Steinn var kominn með mig fast að fangi meyjarinnar. »Upp við brjóst hennar gleymirðu öllum bágindum«, sagði hann. Eg var þegar farinn að danza, er hviti maðurinn stöðvaði mig og sagði: »Drengurinn, sem þú gafst bókina, bað mig að fá þér þetla«. Það var glitrandi perla. Eg spurði eftir drengnum. Hann var orðinn prestur. Hann var að biðja fyrir mér. Eg leit við. — Stúlkan var horfin. Hvíli maðurinn leiddi mig heim og skildi mig eftir rétt innan við lilið höfuðbóls míns. Eg leit þá ofan í pyngju mína að sjá hverju eg hefði eylt. Hún var tóm. Léttúð hafði tekið það sem eftir var. Eg veit ekki livernig stóð á því, en eg lagðist niður og grét ofan á perluna mína — aleigu mína. Sigurjón Jónsson.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.