Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 66

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 66
S<<<A<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<C<<C<<<<<<<<<<<<C<<<<<<<C <3>——•§"—'&'r^——•#——“$> Eg\ hinn mikli. (Gömul helgisaga.) Einu sinni var konungur, sem réði fyrir ríki einu í Kær- leiksvanalandi. Hann var friður sýnum, hraustur og vel að sér, en fullur ofástar á sjálfum sér og frábærlega dramb- samur, og í því efni voru þegnar hans eins. Hver einstakur elskaði ekkert annað en sjálfan sig. Konungurinn hét Eg og þjóð hans sæmdi hann tignarnafninu hinn mikli. Daglega har hann skrúða alsellan gulli og gimsteinum, en augu hans voru hörð og köld og af allri persónu hans stóð kuldi. Síðla kvölds bar Iírist að hliði höfuðhorgar rikisins. Varðmaður stóð við hliðið, og spurði hann að nafni og erindi. — Hann svarar: »Eg er Jesús Kristur, mannsins son, og er hingað kominn til að gefa öllum hugsvölun, sem bágt eiga, og þeim hvíld, sem þreytlir eru. Leyf mér að koma inn í borgina«. — Varðmaðurinn rak upp háan hlátur og mælti: »Sértu Jesús Kristur, mannsins son, þá haf þig héðan brott hið bráðasta. Oss líður öllum vel og vér þörfnumst engrar bjálpar, en sjálfur sýnisl þú hjálparþurfi. Hví skyldi eg þá leyfa þér inngöngu i borgina?« Að svo mæltu læsti varðmaðurinn borgarhliðinu. En, 04

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.