Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 29
Nýja teslamenlisins, og hafa þess vegna enn þá áhrif á hug-
myndir margra kristinna manna um endurkomu Krists. En þau
hrugðust Gyðingum, og það er ekki ólíklegt að þau eigi eflir
að hregðast mörgum kristnum mönnum, sem leggja jafn bók-
slallegan skilning í þau og sumir Gyðingar hafa að likindum
gerl og gera ef lil vill sumir hverjir enn í dag.
IJá voru spádómar hinna svo nefndu minni spámanna ekki
mikið ljósari né líklegri lil þess að gefa mönnum glögga og
rélta hugmynd um komu Messíasar. Sumir þeirra spá ógnum
og undrum (Jóel, NahúmJ; aðrir gefa mönnum óspart alheims-
friðarvonir. Til dæmis segir spámaðurinn Sakaría: »Fagna þú
mjög, dótlirin Zíon, lát gleðilátum, dóltirin Jerúsalem, konungur
þinn kemur til þín, réttlátur er hann og sigursæll; lílillálur og
ríður asna, ungum ösnufola. Hann útrýmir liervögnum úr
Efraim og heslum úr Jerúsalem. Öllum lierbogum mun og
útrýmt verða og hann mun veita þjóðunum frið með úrskurð-
um sinum. Veldi lians mun ná frá hafi til hafs og frá fljótinu
lil endimarka jarðarinnar«. Hér sýnist hin veraldlega konungs-
hugmynd enn þá einu sinni lengd við komu hins fyrirheilna
Messíasar. Og það var svo sem enginn smákonungur, sem
Israelsmenn áttu von á; því þrált fyrir liógværðina og lítil-
lætið átti hann að verða sigursæll í orrustum(?) og fá útrýmt
vígbúnaði og veitt þjóðunum frið með úrskurðum sínum. En
hann kom ekki með neinn ytri frið; »því jafnvel hann sjálfur
varð orsök í þeirn stríðum, er öllum voru geigvænni, en þekt-
ust fyr á timum«.
27