Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 28

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 28
réltan kvist (niðja), er skal ríkja sem konungur. »Á hans dögum mun Júða hólpinn verða og Israel búa óhultur«. Hann muni og ílytja heim Gyðinga til Israels húss úr öllum þeim löndum, sem hann (o: Jahve) liafði rekið þá í, svo að allir Jakobs-niðjar megi búa á ættjörð sinni. Á dögum Krists höfðu Gyðingar orðið að kenna á harðstjórn Rómverja; það var því ekki nema eðlilegt, að þessi spádómsorð Jeremía yrðu til þess að glæða frelsisvonir í brjóstum þeirra, er eftirvæntingin eftir komu Messíasar fór að verða mjög almenn. En þeir urðu fyrir sárum vonbrigðum og afleiðingarnar af þeim vonbrigðum eru flestum kunnar. Spámaðurinn Esekíel notar sömu líkinguna, og segir að droltinn muni taka kvist af topplimi hins liáa Sedrusviðar og gróðurselja liann á háu gnæfandi fjalli, á liæðarhnjúki Israels. Hinn væntanlegi Messías verður og spámanni þessum ímynd liins góða hirðis, er úlrýmir öllum illdýrum. Hann sýnist og spá Israelsmönnum viðreisn, að þeir muni komasl undan ánauðaroki þeirra, sem hafa þrælkað þá. Annars virðist allur spádómur þessa spámanns um komu Messíasar mjög óljós og á huldu, enda eru ekki miklar líkur til að hann hali mólað mjög skoðanir Gyðinga um komu Messíasar. Spádómur Daníels á rót sína að rekja til sýnar eða framsæis. Hann segir svo meðal annars: »Eg liorfði í nælursýnunum, og sjá, einhver kom i skýjum himins, sem mannssyni líktisl. . .. ()g honum var gelið heiður og ríki, svo að honum skyldu þjóna allir lýðir, þjóðir og tungur. Hans vald er eilíft vald, sem skal ekki undir lok líða og ríki hans skal aldrei á grunn ganga«. En Messías kom ekki í skýjunum; hann kom fram með eðlilegum hætti, alveg eins og aðrir trúarbragðaliöfundar liöfðu komið á undan lionum. En orð þessi um komu Messí- asar í skýjunum hafa auðsjáanlega berginálað í hugum höfunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.