Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 43

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 43
NIÐURLAG. (BROT ÚR NÝJUM SÓLARLJÓÐUM.) Leit eg í anda lífs andvana ná hjá náum liggja; sá hafði sofnað á svanadúni og krýndur keisari verið. En á hægri hönd hugðist eg sjá hin fornu Raguarök: Alföður og Úlf, örminn og Þór og hvern fyrir hinum hníga. Hel eg sá og Surtarloga og allar illar kindir, Ásgarð, Miðgarð og óðul goða — alt í eldi farast. Dapraðist mér sýn og lil suðurs horfði; tók þá enn verra við: 6 41

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.