Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 72

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 72
Munum vér þekkja hann? Helgiritin fræða oss um komu trúarleiðtoganna, en þau ræða um hana i líkingum og eru þess vegna oft myrkari í máli en æskilegt er, enda hafa þau reynzt ónóg til þess að undir- húa komu þeirra, eða koma mönnum í skilning um, hvernig hún muni verða. Reynzlan sýnir, að vér getum ekki fyllilega treyst þeim í þessum efnum. En vér höfum aðra fræðslulind í þessu tilliti. Vér getum snúið oss til mannkynssögunnar og látið hana fræða oss um komu trúarleiðtoganna á liðnum öld- um. Hún segir oss ekki, að þeir liafi valið sér skýin að vagni né komið á vængjum vindanna, lil þess að hjálpa mannkyn- inu, er það hefur verið statt í andlegri neyð. Síður en svo. Þeir hafa allir komið hógværir og lílillátir, komið sem um- ferðaprédikarar. Þeir hafa gengið í kring og gert gott og kent hvar sem þeir liafa komið. Og jafnvel þótt þeir hafi komið til þess að stofna nýjan sið eða átrúnað, þá hefur fæstum sam- tíðarmönnum þeirra verið það ljósl, að þar væri um verulegan trúarbragðahöfund að ræða. Andstæðingar þeirra munu flestir hafa skoðað þá sem villitrúarmenn eða trúarvingla. Hins vegar munu fiestir fylgismenn þeirra liafa skoðað þá miklu fremur sem siðbótamenn, enda gela þeir í raun og veru heitið það, jafnvel þótt þeir beri langt af þeim mönnum, sem vér nefnum 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.