Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 49

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 49
og treystum svo fast á guðdómseðli vort, að vér bárum engan kvíðboga fyrir þvi að vér mundum eigi að lokum, hversu löng og erfið sem gangan yrði, hverfa aftur lil föð- ursins, ekki lengur sem börn lieldur sem Guðir. Vissulega fórum vér þess eigi duldir, að vér mundum a vegferðinni í duftsins ríki eiga það á hæltu að gleijma uppruna vornm; vissulega fórum vér þess eigi duldir, að vér kynnum jafnvel að afneila honum og sökkva oss svo niður í efnishjúpinn, að vér kynnum eigi að gera mun á honum og sjálfum oss. En svo slerka trú höfðum vér á guðdómsneistanum í sálum vorum, þótl hann væri reyrður viðjum duftsins, að vér hikuðum eigi við að leggja út í lifsbaráttuna og efuðum eigi augnabliks stund, að vér mund- um að lokum, eftir aldir alda, hverfa aftur í skaul föðursins sem ofurmenni að öllu góðu, sem englar og erkienglar eða jafnvel Guðir, — og vér lögðum út á brautina. Löng og mæðusöm og erfið hefur gangan verið hingað til. Vér höfum gengið berum fótum og blóðrisa um urðir og eyðimerkur, — og hve oft höfum vér eigi fallið! Hve oft og mörgum sinnum höfum vér eigi farið villir vegar! Hve oft og mörgum sinnum höfum vér eigi örvænt og bölvað oss og örlögum vorum, þegar myrkur grúfði yfir oss og um oss, þegar óarga dýr ásótlu oss og eiturnöðrur slungu oss, þegar kuldinn þjakaði oss, þegar hungur og þorsti svarf að oss, þegar óumræðilegar þrautir og þjáningar mættu oss, þegar eldurinn grandaði oss eða öldur hafsins hremdu oss, þegar bræður vorir deyddu oss, þegar nautnirnar snerust upp í kvöl og samvizkubit, þegar jafnvel hinar hreinustu hvatir vorar urðu að sæta röngum dómum, og þeir, sem vér unnum heitast, urðu til að áfellast oss og formæla. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.