Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 35

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 35
VI. YFIRLIT OG HORFUR. í flestum ritum Nýja testamentisins eru spádómar um endur- komu Krists. En eru þeir spádómar miklu ljósari eða líklegri til þess að gefa mönnum rétla hugmynd um hina síðari komu lians, en spádómar Gamla testamentisins urðu lil þess að konra Gyðingum í réttan skilning um hina fyrri? það er að minsla kosli álitamál, því að hugmyndir kristinna manna um endurkoinu Ivrists, hafa verið mjög á reiki á öllum öldum. Sumir liafa gert sér það í hugarlund, að liann, sem lifði sem íinynd kærleikans auslur á Gyðingalandi forðum daga, muni birlasl heiminum sem þrumuguð eftir hina löngu himindvöl sina og varpa þá mörgum af hinum breyzku bræðrum sínuin ofan í eilíft kvalabál. Endurkoma Krists og dómsdagur eða heimsslil hafa iðulega verið nefnd í sömu andránni. Aðrir hafa trúað því að hann myndi koma til þess að stofna hið svo nefnda þúsundáraríki. Og enn aðrir hafa gert ráð fyrir því að hann myndi koma, til þess að sækja sína, en skilja hina eftir, sem væru lionum ekki þóknanlegir. Samkvæmt þeim spádómsorðum, sem hafa verið eignuð Kristi, eiga ýmsar hörmungar að vera undanfarar komu hans, stríð, stríðssögur, hungursneyð o. s. frv. Auk þess er og lalað um hinn svo nefnda »Anti«-Krist, sem, að þvi er höf. hins almenna bréfs Jóhannesar segir, liafi þegar komið og meira að segja margir fram í sjálfri frumkristninni (I. Jóh. II, 18). Það er því ekki ólíklegt að þessi helgirita höfundur hefði þózl sjá ærið marga »Anti«-Krisla, síðar á timum, þegar bókstafstrúin tók að brjólast til valda og hinni andlegu móður, kirkjunni, þvarr svo þróltur, að hún fékk ekki reist rönd við efnis- hyggjunni, og gekk henni meira að segja á hönd. Því hversu oft hefur hún ekki hreyll sem hún hafi verið þess sannfærð, 5 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.