Heimir - 01.05.1905, Blaðsíða 22

Heimir - 01.05.1905, Blaðsíða 22
Fjöldi erindsreka mætti úr öllum áttum, víösvegar um landiö. Þar voru og sendinefndir frá öörum kyrkjudeildum, svo sem Kongregazionalistum, Universalistum, Þýzk-Liberal kyrkjunni og fleirum. Eins og vant er, Iágu fjölda mörg mál fyrir þinginu, og sleppi eg aö telja þau öll bér, en get aö eins þeirra helztu, en þaö voru útbreiðslu og menntamál félagsins. I mörg undanfar- in ár hefir félagiö haldiö tvo guöfræöisskóla, og boriö mestan kostnað, er af skólahaldinu hefir hlotist. Meadville guöfræðis- skólinn var settur á fót áriö 1844, en Harvard löngu fyr. Mead- ville skólinn hefir saint veriö aöal menntastofnunin fyrir þá, er lært hafa til prests, og hefir félagiö nú í seinni tíö lagt mesta rækt við hann. Upphaflega var sá skóli ætlaður fyrir vestur- landiö, því um þaö leyti er hann var stofnaöur mátti heita, aö komiö væri vestur úr öllum mannabyggöum, er komiö var tii •Meadville. Nú í seinni tíö, síöan allt vesturlandiö byggöist, hef- ir þörfin allt af oröið brýnni meö hverjum degi, aö til væri önn- ur inenntastofnun enn vestar, er Unitarar heföi aögang aö. í því augnamiöi var þvf settur nýr skóli vestur viö haf, nú fyrir ári síöan, og hefir hann þegar náö góðum þroska. Fyrir þinginu lá tilboð aö flytja Meadville skólann lengra vestur á bóginn, svo hægra yröi fyrir alla aö ná til Iians frá vest- ur mið ríkjunum. Tilboöiö kom frá borginni Cleveland í Ohio. En aö þessu sinni var þaö lagt yfir til frekari íhugunar, Ekki er svo aö sjá, sem stórborgir Bandaríkjanna telji þaö neitt ó- happ, aö fá til sín unitariskar stofnanir, í hvaöa mynd sem er, né óttist afleiðingarnar, þótt búiö sé aö ógna vesalings landan- um með Unitara nafninu, þar til augun ætla út úr höföinu, er hann heyrir Unitara nefnda á nafn. En svo er nú landinn ekki stórborg, þótt hann sé nú þegar kominn í borgarhliöiö. Hiö annaö mál, er inikiö var rætt, var útbreiöslumáliö. Þaö er víst í fyrsta skifti í sögu nokkurrar kyrkjudeildar, að einn trúarflokkur sæki um inngöngu í aöra kyrkjudeild, og um leiö felli sitt fyrra nafn, en taki sér nafn þeirrar kyrkju, er hann þá sameinast. En þannig lagaö tilboö kom þó fram á þinginu frá Þýzk-Liberal kyrkjunni í Bandaríkjunum. Þessi litli kyrkju-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.